Stjórnendur Hreint lofa bót og betrun Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 19:30 Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana. Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Fleiri fréttir Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Sjá meira
Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana.
Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Fleiri fréttir Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Sjá meira