Juncker kynnir nýja fjárfestingaráætlun ESB Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2014 10:07 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti áætlunina á Evrópuþinginu í Strasbourg í morgun. Vísir/AFP Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í morgun nýja fjárfestingaráætlun Evrópusambandsins. Áætlað er að verja 315 milljörðum evra, jafnvirði um 48 þúsund milljarða króna, til styrktar evrópskum efnahag. Juncker kynnti meðal annars nýjan sjóð sem verður nýttur til að koma verkefnum af stað og fá fjárfesta til leggja til afgang fjár.Í frétt BBC kemur fram að vonir standi til að áætlunin muni taka þungan af ríkisstjórnum aðildarríkjanna, sem margar hverjar standa frammi fyrir miklum skuldum vegna fjármálakreppunnar. Juncker tók dæmi um verkefni sem hann vonaðist til að yrðu að veruleika með áætluninni. Nefndi hann meðal annars skólabörn í Þessalóníku sem gengju inn í glænýjar skólastofur með nýjum tölvum, evrópsk sjúkrahús þar sem mannslífum yrði bjargað með nýjum tækjum, franska vegfarendur sem myndu hlaða rafbíla sína á hraðbrautum á sama hátt og á bensínstöðum og heimili og fyrirtæki sem yrðu sparneytnari á orku. Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í morgun nýja fjárfestingaráætlun Evrópusambandsins. Áætlað er að verja 315 milljörðum evra, jafnvirði um 48 þúsund milljarða króna, til styrktar evrópskum efnahag. Juncker kynnti meðal annars nýjan sjóð sem verður nýttur til að koma verkefnum af stað og fá fjárfesta til leggja til afgang fjár.Í frétt BBC kemur fram að vonir standi til að áætlunin muni taka þungan af ríkisstjórnum aðildarríkjanna, sem margar hverjar standa frammi fyrir miklum skuldum vegna fjármálakreppunnar. Juncker tók dæmi um verkefni sem hann vonaðist til að yrðu að veruleika með áætluninni. Nefndi hann meðal annars skólabörn í Þessalóníku sem gengju inn í glænýjar skólastofur með nýjum tölvum, evrópsk sjúkrahús þar sem mannslífum yrði bjargað með nýjum tækjum, franska vegfarendur sem myndu hlaða rafbíla sína á hraðbrautum á sama hátt og á bensínstöðum og heimili og fyrirtæki sem yrðu sparneytnari á orku.
Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira