Niðurstöður í rannsókn Hraunbæjarmálsins liggja fyrir í næstu viku Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2014 10:34 Rannsóknin Hraunbæjarmálsins á lokastigi. visir/vilhelm Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. Umsátursástand varð í Hraunbænum í byrjun desember á síðasta ári þegar karlmaður skaut úr haglabyssu úr íbúð sinni. Lögreglan var kölluð út að Hraunbæ um eitt leytið um nótt en maðurinn hóf að skjóta af byssu út um glugga. Þegar lögreglan kom á vettvang skaut maðurinn á hana. Skot gengu á milli lögreglunnar og mannsins fram eftir nóttu. Þetta var í fyrsta skipti sem maður lætur lífið af völdum skotvopna í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsakendur við Tæknideild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sinntu tæknirannsóknunum og hefur rannsókn ríkissaksóknara staðið yfir í hálft ár. Tengdar fréttir Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01 Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. Umsátursástand varð í Hraunbænum í byrjun desember á síðasta ári þegar karlmaður skaut úr haglabyssu úr íbúð sinni. Lögreglan var kölluð út að Hraunbæ um eitt leytið um nótt en maðurinn hóf að skjóta af byssu út um glugga. Þegar lögreglan kom á vettvang skaut maðurinn á hana. Skot gengu á milli lögreglunnar og mannsins fram eftir nóttu. Þetta var í fyrsta skipti sem maður lætur lífið af völdum skotvopna í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsakendur við Tæknideild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sinntu tæknirannsóknunum og hefur rannsókn ríkissaksóknara staðið yfir í hálft ár.
Tengdar fréttir Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01 Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01
Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29
Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37