Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Bjarki Ármannsson skrifar 12. ágúst 2014 11:17 Úr barnaþorpinu í Rafah á Gasasvæðinu. Vísir/AFP Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög. Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög.
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44
Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00