Samningslaus landsliðsmaður vann golfmót Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2014 08:00 Eggert í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Vilhelm Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira