Steinn skemmtir túristum á hjóli Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. ágúst 2014 10:00 Steinn Ármann segir Danina öfluga og Hollendingana besta að hjóla. Portúgalarnir séu latastir á pedölunum. Vísir/Daníel „Ég hef verið leiðsögumaður í fjögur sumur og hef mjög gaman af því,“ segir leikarinn Steinn Ármann Magnússon en hann starfar hjá The Bike Company og fer með hópa fólks í leiðsögutúra um stræti borgarinnar á reiðhjóli. Steinn Ármann er mikill hjólreiðamaður og segir reiðhjólið vera sitt helsta samgöngutæki. Hann segist að mestu fara með erlenda ferðamenn í leiðsögutúrana og að hann sjái og finni mun á fólki á milli landa, hvað varðar reiðhjólatækni og hraða. „Hollendingar eru bestir að hjóla og Danirnir eru einnig öflugir. Portúgalarnir eru hins vegar latastir og Norðmenn kom helst á óvart,“ útskýrir Steinn Ármann og hlær. Hann fer þó einnig með innlenda hópa í ferðir. „Ég er duglegur að grínast í ferðunum en grínast þó mest þegar ég er með íslenska hópa.“ Hann hrósar íslenskum ökumönnum fyrir að vera mjög tillitssamir í umferðinni gagnvart reiðhjólafólki. „Mér finnst allt í lagi að reiðhjólafólk hjóli á götunni þegar hámarkshraðinn er 30 kílómetrar en á hraðbrautum er betra að halda sig á hliðarstígum. Annars er ég eiginlega hættur að þora að hjóla á götunni, ég er orðinn svo lífhræddur,“ bætir Steinn Ármann við. Honum finnst að fólk megi ganga betur um stræti borgarinnar. „Í túrnum mínum í morgun sprakk á tveimur hjólum út af glerbrotum, fólk má ekki henda flöskum svona í jörðina.“ Steinn Ármann útskrifaðist úr leiðsöguskólanum árið 2010 og kann vel við sig í starfinu. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Ég hef verið leiðsögumaður í fjögur sumur og hef mjög gaman af því,“ segir leikarinn Steinn Ármann Magnússon en hann starfar hjá The Bike Company og fer með hópa fólks í leiðsögutúra um stræti borgarinnar á reiðhjóli. Steinn Ármann er mikill hjólreiðamaður og segir reiðhjólið vera sitt helsta samgöngutæki. Hann segist að mestu fara með erlenda ferðamenn í leiðsögutúrana og að hann sjái og finni mun á fólki á milli landa, hvað varðar reiðhjólatækni og hraða. „Hollendingar eru bestir að hjóla og Danirnir eru einnig öflugir. Portúgalarnir eru hins vegar latastir og Norðmenn kom helst á óvart,“ útskýrir Steinn Ármann og hlær. Hann fer þó einnig með innlenda hópa í ferðir. „Ég er duglegur að grínast í ferðunum en grínast þó mest þegar ég er með íslenska hópa.“ Hann hrósar íslenskum ökumönnum fyrir að vera mjög tillitssamir í umferðinni gagnvart reiðhjólafólki. „Mér finnst allt í lagi að reiðhjólafólk hjóli á götunni þegar hámarkshraðinn er 30 kílómetrar en á hraðbrautum er betra að halda sig á hliðarstígum. Annars er ég eiginlega hættur að þora að hjóla á götunni, ég er orðinn svo lífhræddur,“ bætir Steinn Ármann við. Honum finnst að fólk megi ganga betur um stræti borgarinnar. „Í túrnum mínum í morgun sprakk á tveimur hjólum út af glerbrotum, fólk má ekki henda flöskum svona í jörðina.“ Steinn Ármann útskrifaðist úr leiðsöguskólanum árið 2010 og kann vel við sig í starfinu.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira