Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 15:35 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur í Austurríki og er það í sjötta sinn í átta keppnum tímabilsins þar sem Mercede-menn fagna tvöföldum sigri. Nico Rosberg vann þarna sinn þriðja sigur á tímabilinu en hann hefur verið í efstu tveimur sætunum í öllum átta keppnum tímabilsins. Rosberg (165 stig) hefur nú 29 stiga forskot á liðsfélaga sinn Lewis Hamilton (136 stig) í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem ræsti níundi, náði öðru sætinu og var óheppinn að vinna ekki Rosberg. Finninn Valtteri Bottas hjá Williams náði 3. sætinu og var í fyrsta sinn á palli. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá austurríska kappakstrinum í dag. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur í Austurríki og er það í sjötta sinn í átta keppnum tímabilsins þar sem Mercede-menn fagna tvöföldum sigri. Nico Rosberg vann þarna sinn þriðja sigur á tímabilinu en hann hefur verið í efstu tveimur sætunum í öllum átta keppnum tímabilsins. Rosberg (165 stig) hefur nú 29 stiga forskot á liðsfélaga sinn Lewis Hamilton (136 stig) í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem ræsti níundi, náði öðru sætinu og var óheppinn að vinna ekki Rosberg. Finninn Valtteri Bottas hjá Williams náði 3. sætinu og var í fyrsta sinn á palli. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá austurríska kappakstrinum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35