Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. október 2014 12:03 Lögreglan beinir því til foreldra að tilkynna strax um það ef grunur vaknar um að reynt hafi verið að tæla barnið þeirra upp í bíl. Vísir/GVA Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. Segir í bréfinu að skólinn hafi haft samband við lögreglu sem hvetur foreldra til að tilkynna slík atvik eins fljótt og auðið er til lögreglu svo bregðast megi við á viðeigandi hátt. Þá kemur fram að kennarar við skólann muni einnig brýna fyrir nemendum að tala ekki við ókunnuga úti á götu. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Í viðtali við Fréttablaðið um þessi mál í síðustu viku sagði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur oft hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29. september 2014 09:02 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. Segir í bréfinu að skólinn hafi haft samband við lögreglu sem hvetur foreldra til að tilkynna slík atvik eins fljótt og auðið er til lögreglu svo bregðast megi við á viðeigandi hátt. Þá kemur fram að kennarar við skólann muni einnig brýna fyrir nemendum að tala ekki við ókunnuga úti á götu. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Í viðtali við Fréttablaðið um þessi mál í síðustu viku sagði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur oft hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“
Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29. september 2014 09:02 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05
Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00
Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29. september 2014 09:02