Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2014 08:30 Kristinn Jakobsson kveður eftir úrslitaleikinn. vísir/daníel Kristinn Jakobsson, fremsti dómari Íslands um árabil, mun dæma úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu sem fram fer í Kaplakrika á laugardaginn. Þetta verður síðasti leikurinn sem Kristinn dæmir á Íslandi, en hann er 45 ára gamall og er kominn á aldur hjá UEFA. Hann má dæma hér heima til fimmtugs en ætlar að leggja flautuna á hilluna í lok árs. „Þetta er síðasti mótsleikurinn sem ég dæmi á Íslandi. Ég á leiki framundan í Evrópukeppni og í EM landsliða fram að áramótum en þetta verður mitt lokaflaut á Íslandi,“ segir Kristinn við Fótbolti.net um þennan tímamótaleik. Kristinn hefur dæmt í efstu deild í 20 ár og verið FIFA-dómari í 17 ár. Hann hefur verið fremsti dómari Íslendinga um margra ára skeið og verður svo sannarlega eftirsjá af honum úr íslenska boltanum. Honum til halds og trausts í úrslitaleiknum verða aðstoðardómararnir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Sigurður Óli Þórleifsson, en varadómari verður Þorvaldur Árnason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Stjarnan skilaði FH 300 miðum Enn hægt að kaupa miða á stórleik FH og Stjörnunnar um helgina. 2. október 2014 18:02 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 400 miðar til sölu á morgun Enginn miðasala verður á leikdag. 2. október 2014 22:13 Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 2. október 2014 10:55 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Kristinn Jakobsson, fremsti dómari Íslands um árabil, mun dæma úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu sem fram fer í Kaplakrika á laugardaginn. Þetta verður síðasti leikurinn sem Kristinn dæmir á Íslandi, en hann er 45 ára gamall og er kominn á aldur hjá UEFA. Hann má dæma hér heima til fimmtugs en ætlar að leggja flautuna á hilluna í lok árs. „Þetta er síðasti mótsleikurinn sem ég dæmi á Íslandi. Ég á leiki framundan í Evrópukeppni og í EM landsliða fram að áramótum en þetta verður mitt lokaflaut á Íslandi,“ segir Kristinn við Fótbolti.net um þennan tímamótaleik. Kristinn hefur dæmt í efstu deild í 20 ár og verið FIFA-dómari í 17 ár. Hann hefur verið fremsti dómari Íslendinga um margra ára skeið og verður svo sannarlega eftirsjá af honum úr íslenska boltanum. Honum til halds og trausts í úrslitaleiknum verða aðstoðardómararnir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Sigurður Óli Þórleifsson, en varadómari verður Þorvaldur Árnason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Stjarnan skilaði FH 300 miðum Enn hægt að kaupa miða á stórleik FH og Stjörnunnar um helgina. 2. október 2014 18:02 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 400 miðar til sölu á morgun Enginn miðasala verður á leikdag. 2. október 2014 22:13 Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 2. október 2014 10:55 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41
Stjarnan skilaði FH 300 miðum Enn hægt að kaupa miða á stórleik FH og Stjörnunnar um helgina. 2. október 2014 18:02
Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30
Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00
Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 2. október 2014 10:55
Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30