Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2014 21:56 Alonso ekur um götur Mónakó í dag. Vísir/Getty Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Fyrri æfing dagsins fór hins vegar eins og fyrirfram var við að búast. Mercedes trónaði þar á toppnum. Lewis Hamilton var þremur hundruðustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn Nico Rosberg.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji á fyrri æfingunni. Liðsfélagi hans Sebastian Vettel varð fimmti, á eftir Alonso sem varð fjórði. Seinni æfingin hófst á blautri braut. Fyrstu 30 mínúturnar var einn hringur ekinn, Valtteri Bottas fór út á brautina á Williams bíl sínum.Jean-Eric Vergne á Toro Rosso tróðs sér í fjórða sætið á milli Bottas í því fimmta og Vettel í því þriðja á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen lauk æfingunni snemma vegna vandræða en hann ók aðeins fjóra hringi á seinni æfingunni. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á laugardaginn. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Fyrri æfing dagsins fór hins vegar eins og fyrirfram var við að búast. Mercedes trónaði þar á toppnum. Lewis Hamilton var þremur hundruðustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn Nico Rosberg.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji á fyrri æfingunni. Liðsfélagi hans Sebastian Vettel varð fimmti, á eftir Alonso sem varð fjórði. Seinni æfingin hófst á blautri braut. Fyrstu 30 mínúturnar var einn hringur ekinn, Valtteri Bottas fór út á brautina á Williams bíl sínum.Jean-Eric Vergne á Toro Rosso tróðs sér í fjórða sætið á milli Bottas í því fimmta og Vettel í því þriðja á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen lauk æfingunni snemma vegna vandræða en hann ók aðeins fjóra hringi á seinni æfingunni. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á laugardaginn. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30
Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28
Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00