„Hann er bara svo siðblindur“ Randver Kári Randversson skrifar 22. maí 2014 14:43 Valdís Rán Samúelsdóttir er ein þeirra sem hefur borið vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar gegn Vefpressunni. Visir/GVA „Hann er bara svona „cult leader“, gaurinn sem gæti látið fólk drekka blásýru. Hann er bara svo siðblindur. Hann fer bara alla leið og einhvern veginn myndar ofboðslega mikil meðvirknisáhrif í kringum sig og það dansa bara allir í kringum hann eins og hann sé eitthvað jólatré“, sagði Valdís Rán Samúelsdóttir í viðtali við Harmageddon á X-inu í morgun. „Þær voru allar að sveifla hárinu og öskra og hlaupa í hringi. Fólk var þarna í einhverjum tytringsköstum og að fljúga í gólfið. Ég hafði aldrei orðið vitni að svona, en fyrir mér var þetta kirkja og ég hugsaði:„ Ok, guð hlýtur að vera meira þarna heldur en annars staðar. Maður einhvern veginn fór inn í þetta og þetta var pínu spennandi líka“, sagði Valdís. Valdís telur að Gunnar muni reyna að verða leiðtogi Krossins á nýjan leik. „Já, já hann mun reyna að gera það af því að hann nennir ekki að vinna. Bara, þú veist, kærðu mig fyrir meiðyrði endilega sko, en þessi maður hefur aldrei nennt að vinna. Það er ekkert mál að sinna kirkju þegar þú þarft ekki að gera rassgat nema káfa á konum og taka bara fullt af pening fyrir það.“ Viðtalið við Valdísi má hlusta á í heild sinni hér að ofan. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
„Hann er bara svona „cult leader“, gaurinn sem gæti látið fólk drekka blásýru. Hann er bara svo siðblindur. Hann fer bara alla leið og einhvern veginn myndar ofboðslega mikil meðvirknisáhrif í kringum sig og það dansa bara allir í kringum hann eins og hann sé eitthvað jólatré“, sagði Valdís Rán Samúelsdóttir í viðtali við Harmageddon á X-inu í morgun. „Þær voru allar að sveifla hárinu og öskra og hlaupa í hringi. Fólk var þarna í einhverjum tytringsköstum og að fljúga í gólfið. Ég hafði aldrei orðið vitni að svona, en fyrir mér var þetta kirkja og ég hugsaði:„ Ok, guð hlýtur að vera meira þarna heldur en annars staðar. Maður einhvern veginn fór inn í þetta og þetta var pínu spennandi líka“, sagði Valdís. Valdís telur að Gunnar muni reyna að verða leiðtogi Krossins á nýjan leik. „Já, já hann mun reyna að gera það af því að hann nennir ekki að vinna. Bara, þú veist, kærðu mig fyrir meiðyrði endilega sko, en þessi maður hefur aldrei nennt að vinna. Það er ekkert mál að sinna kirkju þegar þú þarft ekki að gera rassgat nema káfa á konum og taka bara fullt af pening fyrir það.“ Viðtalið við Valdísi má hlusta á í heild sinni hér að ofan.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira