Tenniskonan Venus Williams datt úr leik í fyrstu umferð á Opna ástralska meistaramótinu sem hófst í Melbourne í nótt.
Williams tapaði fyrir Rússanum Ekaterinu Makarovu í þremur settum 6-2, 4-6 og 4-6.
Venus Williams hefur aftur á móti ekki lokið þátttöku á mótinu en hún mun leika í tvíliðaleik með systur sinni Serenu Williams.
Williams úr leik í fyrstu umferð
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn


Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn
