Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Freyr Bjarnason skrifar 25. júlí 2014 09:30 Egill Örn er ekki af baki dottinn og ætlar að skipuleggja aðra ferð til N-Kóreu. Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“ Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira
Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira