Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Brjánn Jónasson skrifar 22. apríl 2014 06:45 Mikil umræða skapaðist um gjaldheimtu við ferðamannastaði þegar landeigendur við Geysi í Haukadal hófu að innheimta gjald af þeim sem sóttu svæðið heim. Fréttablaðið/Pjetur Mikill meirihluti landsmanna, um 57,8 prósent, eru andvíg því að innheimt sé gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 42,2 prósent vilja innheimta slíkt gjald. Þetta er mikil breyting frá því spurt var um afstöðu þjóðarinnar til gjaldtöku í október í fyrra. Þá sögðust 69,6 prósent hlynnt gjaldtöku en 30,4 prósent sögðust andvíg. Í millitíðinni hefur mikil umræða átt sér stað um gjaldtöku. Landeigendur við Geysi hófu innheimtu aðgangseyri þrátt fyrir mikla gagnrýni, en ríkið höfðaði mál til að stöðva gjaldtökuna. Þá hafa landeigendur við Dettifoss og Námaskarð boðað gjaldheimtu og aðrir virðast í startholunum. Talsverður munur er á afstöðu fólks eftir aldri. Um 47,2 prósent Íslendinga 50 ára og eldri er hlynnt gjaldtöku, en 37,7 prósent fólks á aldrinum 18 til 49 ára.Hringt var í 1.332 manns þar til náðist í 801 samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 14. og 15. apríl. Svarhlutfallið var 60,1 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins? Alls tóku 88,6 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna, um 57,8 prósent, eru andvíg því að innheimt sé gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 42,2 prósent vilja innheimta slíkt gjald. Þetta er mikil breyting frá því spurt var um afstöðu þjóðarinnar til gjaldtöku í október í fyrra. Þá sögðust 69,6 prósent hlynnt gjaldtöku en 30,4 prósent sögðust andvíg. Í millitíðinni hefur mikil umræða átt sér stað um gjaldtöku. Landeigendur við Geysi hófu innheimtu aðgangseyri þrátt fyrir mikla gagnrýni, en ríkið höfðaði mál til að stöðva gjaldtökuna. Þá hafa landeigendur við Dettifoss og Námaskarð boðað gjaldheimtu og aðrir virðast í startholunum. Talsverður munur er á afstöðu fólks eftir aldri. Um 47,2 prósent Íslendinga 50 ára og eldri er hlynnt gjaldtöku, en 37,7 prósent fólks á aldrinum 18 til 49 ára.Hringt var í 1.332 manns þar til náðist í 801 samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 14. og 15. apríl. Svarhlutfallið var 60,1 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins? Alls tóku 88,6 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira