Zubizarreta hrósaði Suárez Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 14:00 Luis Suárez. Vísir/Getty Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir að Suárez baðst afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á dögunum. Þetta gerði Zubizarreta á blaðamannafundinum þegar Ivan Rakitic var kynntur til leiks sem leikmaður Barcelona. Suárez vakti heimsathygli þegar hann beit Chiellini en þetta var í þriðja sinn sem hann beit leikmann inn á vellinum. Var hann dæmdur í fjögurra mánaða bann frá allri knattspyrnuiðkun í kjölfari þess en úrúgvæska knattspyrnusambandið kærði ákvörðunina. Suárez gaf frá yfirlýsingu í gær þar sem hann bað Chiellini afsökunar á hegðun sinni og að hann iðraðist þess að hafa reynt að bíta leikmanninn. Lofaði hann að gera aldrei neitt slíkt inn á fótboltavellinum á ný. Þetta kom án vitneskju Liverpool, félagsliðs Suárez, en hann hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. „Hann sýndi auðmýkt með því að viðurkenna mistök og það verður að hrósa honum fyrir það. Það vita allir að hann er frábær leikmaður sem getur leikið í mörgum stöðum en það vita líka allir að hann er samningsbundinn Liverpool,“ sagði Zubizarreta. Enski boltinn Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, Andoni Zubizarreta, hrósaði Luis Suárez eftir að Suárez baðst afsökunar á að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á dögunum. Þetta gerði Zubizarreta á blaðamannafundinum þegar Ivan Rakitic var kynntur til leiks sem leikmaður Barcelona. Suárez vakti heimsathygli þegar hann beit Chiellini en þetta var í þriðja sinn sem hann beit leikmann inn á vellinum. Var hann dæmdur í fjögurra mánaða bann frá allri knattspyrnuiðkun í kjölfari þess en úrúgvæska knattspyrnusambandið kærði ákvörðunina. Suárez gaf frá yfirlýsingu í gær þar sem hann bað Chiellini afsökunar á hegðun sinni og að hann iðraðist þess að hafa reynt að bíta leikmanninn. Lofaði hann að gera aldrei neitt slíkt inn á fótboltavellinum á ný. Þetta kom án vitneskju Liverpool, félagsliðs Suárez, en hann hefur verið orðaður við Barcelona undanfarnar vikur. „Hann sýndi auðmýkt með því að viðurkenna mistök og það verður að hrósa honum fyrir það. Það vita allir að hann er frábær leikmaður sem getur leikið í mörgum stöðum en það vita líka allir að hann er samningsbundinn Liverpool,“ sagði Zubizarreta.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Hefur fengið 35 leiki í bann án þess að fá rautt spjald Suárez hefur alls verið dæmdur í 35 leikja bann án þess að fá eitt rautt spjald frá árinu 2010. 26. júní 2014 14:13
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52