Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 05:30 Vísir/Getty Hin 18 ára gamla Helga María Vilhjálmsdóttir náði mjög athyglisverðum árangri í frumraun sinni á Vetrarólympíuleikum um helgina þegar hún náði 29. sæti í keppni í risasvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. „Hún stóð sig mjög vel þrátt fyrir að brautin hafi verið erfið. Hún fór vel í gegnum krefjandi braut,“ sagði Egill Ingi Jónsson annar þjálfara íslenska liðsins. Það fylgir því oft mikið stress að keppa í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en Helga María faldi það vel og náði öðrum besta árangri íslenskar konu í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikum. „Þetta er stærra en þær eru vanar og þær eru síðan innan um öll þessi stóru nöfn í þessum heimi. Það getur vissulega verið truflandi fyrir einbeitinguna að vera í slíkum andstæðum í fyrsta sinn en Helga réð mjög vel við þetta. Hún er hörku nagli,“ sagði Egill Ingi. Það þarf að fara alla leið aftur til Ólympíuleikanna í Innsbruck árið 1976 til að finna íslenska konu sem byrjaði betur í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikunum.Steinunn Sæmundsdóttir náði 16. sæti í svigi á leikunum í Innsbruck en hún var þá aðeins fimmtán ára gömul. Það er ennþá besti árangur íslenskrar konu á Vetrarólympíuleikum. Hér fyrir ofan eru bestu frumraunir íslenskra kvenna. Helga María keppir aftur í dag og þá í sinni bestu grein, stórsvigi, ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Hin 18 ára gamla Helga María Vilhjálmsdóttir náði mjög athyglisverðum árangri í frumraun sinni á Vetrarólympíuleikum um helgina þegar hún náði 29. sæti í keppni í risasvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. „Hún stóð sig mjög vel þrátt fyrir að brautin hafi verið erfið. Hún fór vel í gegnum krefjandi braut,“ sagði Egill Ingi Jónsson annar þjálfara íslenska liðsins. Það fylgir því oft mikið stress að keppa í fyrsta sinn á Ólympíuleikum en Helga María faldi það vel og náði öðrum besta árangri íslenskar konu í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikum. „Þetta er stærra en þær eru vanar og þær eru síðan innan um öll þessi stóru nöfn í þessum heimi. Það getur vissulega verið truflandi fyrir einbeitinguna að vera í slíkum andstæðum í fyrsta sinn en Helga réð mjög vel við þetta. Hún er hörku nagli,“ sagði Egill Ingi. Það þarf að fara alla leið aftur til Ólympíuleikanna í Innsbruck árið 1976 til að finna íslenska konu sem byrjaði betur í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikunum.Steinunn Sæmundsdóttir náði 16. sæti í svigi á leikunum í Innsbruck en hún var þá aðeins fimmtán ára gömul. Það er ennþá besti árangur íslenskrar konu á Vetrarólympíuleikum. Hér fyrir ofan eru bestu frumraunir íslenskra kvenna. Helga María keppir aftur í dag og þá í sinni bestu grein, stórsvigi, ásamt Erlu Ásgeirsdóttur.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00