„Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2014 14:11 Síðast sást til Christian Mathias Markus síðan á fimmtudaginn. Ákveðið var að gera hlé á leit að Christian Mathias Markus, ferðamanni frá Þýskalandi, í gær en leitin mun hefjast aftur í síðasta lagi í fyrramálið. Ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í fyrradag. „Eins og staðan er núna er ekki verið að leita vegna veðurs og slæmra aðstæðna. Staðan verður endurmetin þegar að veðrið skánar, en í síðasta lagi í fyrramálið,“ sagði Ingvar Jakobsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi í dag. Fjölskylda Christian í Þýskalandi fór að óttast um hann og hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra á laugardaginn, eftir að hafa ekki heyrt í honum um nokkuð skeið. Síðast sást til Christian á fimmtudaginn þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík á bílaleigubíl sínum. Bíllinn fannst á bílastæðinu við Látrabjarg á þriðjudaginn. Hann var einn á ferð. Lögreglan, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa tekið þátt í leitinni á og við Látrabjarg. Í gær gekk leitin illa vegna veðurs og var því ákveðið að fresta henni. Ingvar segir að leitarmenn muni halda í vonina um að finna Christian sem fyrst. „Við höldum í vonina alveg þar til annað sýnt og sannað.“ Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Ákveðið var að gera hlé á leit að Christian Mathias Markus, ferðamanni frá Þýskalandi, í gær en leitin mun hefjast aftur í síðasta lagi í fyrramálið. Ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í fyrradag. „Eins og staðan er núna er ekki verið að leita vegna veðurs og slæmra aðstæðna. Staðan verður endurmetin þegar að veðrið skánar, en í síðasta lagi í fyrramálið,“ sagði Ingvar Jakobsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi í dag. Fjölskylda Christian í Þýskalandi fór að óttast um hann og hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra á laugardaginn, eftir að hafa ekki heyrt í honum um nokkuð skeið. Síðast sást til Christian á fimmtudaginn þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík á bílaleigubíl sínum. Bíllinn fannst á bílastæðinu við Látrabjarg á þriðjudaginn. Hann var einn á ferð. Lögreglan, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa tekið þátt í leitinni á og við Látrabjarg. Í gær gekk leitin illa vegna veðurs og var því ákveðið að fresta henni. Ingvar segir að leitarmenn muni halda í vonina um að finna Christian sem fyrst. „Við höldum í vonina alveg þar til annað sýnt og sannað.“
Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03
Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50
Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38
Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58