Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2014 21:30 Angel Di Maria. Vísir/Getty Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 59,7 milljónir punda gera tæplega 11,6 milljarða í íslenskum krónum en Di Maria fór í gegnum læknisskoðun í kvöld. Angel Di Maria kemur frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír undanfarin fjögur ár en hann kom til Real frá Benfica árið 2010. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, lagði mikla áherslu á að fá Di Maria til liðsins en Manchester United þarf að borga háa upphæð til að fá sinn mann. Manchester United borgar eins og áður sagði metupphæð fyrir Di María, en hæsta verð sem enskt lið hefur borgað fyrir leikmann var 50 milljónir punda sem Chelsea borgaði Liverpool fyrir Fernando Torres fyrir þremur árum. Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 59,7 milljónir punda gera tæplega 11,6 milljarða í íslenskum krónum en Di Maria fór í gegnum læknisskoðun í kvöld. Angel Di Maria kemur frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír undanfarin fjögur ár en hann kom til Real frá Benfica árið 2010. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, lagði mikla áherslu á að fá Di Maria til liðsins en Manchester United þarf að borga háa upphæð til að fá sinn mann. Manchester United borgar eins og áður sagði metupphæð fyrir Di María, en hæsta verð sem enskt lið hefur borgað fyrir leikmann var 50 milljónir punda sem Chelsea borgaði Liverpool fyrir Fernando Torres fyrir þremur árum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00
Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21
Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00
Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00
Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00