Telja hækkunina koma sér illa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. september 2014 20:37 Karl Garðarsson. vísir/gva „Það eru mikil vonbrigði að stjórnvöld skuli hafa ákveðið að hækka virðisaukaskatt á matvæli úr 7% í 12%. Það mun óhjákvæmilega leiða til hækkunar matarverðs og kemur sérstaklega illa við þá lægst launuðu.“ Þetta skrifar Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins á Facebook síðu sína og tekur þar með undir sjónarmið ASÍ en forseti ASÍ lýsti í dag yfir efasemdum um breytingar á hækkun lægra virðisaukaskattþreps. Telja þeir að hækkunin komi sérstaklega illa við tekjulág heimili og barnafólk. „Ég hef lýst því yfir áður að ég sé mótfallinn þessu. Ég tel að þetta sé ekki skynsamleg leið til að fara. Það er ljóst að þetta kemur mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. Fjárlagafrumvarpinu var útbýtt á Alþingi klukkan fjögur í dag. Hækkun lægra virðisaukaskattsþrepsins þýðir að virðisaukaskattur á matvæli hækkar um fimm prósentustig. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu hækkar um 42.000 krónur á ári. „Afnám vörugjalda snýr einungis að afmörkuðum hlutum, þó ákveðnar matvörur séu þar líka. Ég hef áður lýst yfir andstöðu við þessar breytingar og sú skoðun mín hefur ekki breyst. Það er nauðsynlegt að ná fram breytingum í meðförum þingsins,“segir Karl jafnframt í færslu sinni. Fleiri hafa lagt orð í belg hvað varðar þessar nýju breytingar og sendi Starfsgreinasambandið meðal annars út yfirlýsingu í dag þess efnis. „Skerðing á bótatíma atvinnulausra er afturhvarf til fortíðar. Með hækkun á matarskatti er verið að velta álögum frá tekjuhæsta fólkinu yfir á lágtekjufólk,“segir meðal annars í tilkynningunni. Færslu Karls sjá hér að neðan. Innlegg frá Karl Garðarsson. Alþingi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
„Það eru mikil vonbrigði að stjórnvöld skuli hafa ákveðið að hækka virðisaukaskatt á matvæli úr 7% í 12%. Það mun óhjákvæmilega leiða til hækkunar matarverðs og kemur sérstaklega illa við þá lægst launuðu.“ Þetta skrifar Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins á Facebook síðu sína og tekur þar með undir sjónarmið ASÍ en forseti ASÍ lýsti í dag yfir efasemdum um breytingar á hækkun lægra virðisaukaskattþreps. Telja þeir að hækkunin komi sérstaklega illa við tekjulág heimili og barnafólk. „Ég hef lýst því yfir áður að ég sé mótfallinn þessu. Ég tel að þetta sé ekki skynsamleg leið til að fara. Það er ljóst að þetta kemur mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“ segir Karl í samtali við fréttastofu. Fjárlagafrumvarpinu var útbýtt á Alþingi klukkan fjögur í dag. Hækkun lægra virðisaukaskattsþrepsins þýðir að virðisaukaskattur á matvæli hækkar um fimm prósentustig. Samkvæmt greiningu sem var unnin fyrir fjármálaráðuneytið þýðir þetta að matarkostnaður fjögurra manna fjölskyldu hækkar um 42.000 krónur á ári. „Afnám vörugjalda snýr einungis að afmörkuðum hlutum, þó ákveðnar matvörur séu þar líka. Ég hef áður lýst yfir andstöðu við þessar breytingar og sú skoðun mín hefur ekki breyst. Það er nauðsynlegt að ná fram breytingum í meðförum þingsins,“segir Karl jafnframt í færslu sinni. Fleiri hafa lagt orð í belg hvað varðar þessar nýju breytingar og sendi Starfsgreinasambandið meðal annars út yfirlýsingu í dag þess efnis. „Skerðing á bótatíma atvinnulausra er afturhvarf til fortíðar. Með hækkun á matarskatti er verið að velta álögum frá tekjuhæsta fólkinu yfir á lágtekjufólk,“segir meðal annars í tilkynningunni. Færslu Karls sjá hér að neðan. Innlegg frá Karl Garðarsson.
Alþingi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira