Segir Pútín ásælast Úkraínu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 10:39 Arseniy Yatsenyuk. vísir/afp Átta dagar eru síðan vopnahléi var komið á milli stjórnarhersins í Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Átök hafa þó brotist út nær daglega og ganga ásakanir á víxl milli hinna stríðandi fylkinga um brot á vopnahléi. Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, fór í morgun hörðum orðum um Vladimír Pútín Rússlandsforseta á alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði. Sakaði hann Pútín um að vilja þurrka út Úkraínu sem sjálfstætt ríki, þrátt fyrir vopnahléssamkomulagið. Þá sagði hann Pútín ekki aðeins vilja leggja undir sig héruðin Donetsk og Luhansk, heldur væri ætlun hans að leggja undir sig landið allt. Sagði hann ómögulegt að treysta á einhliða samninga við Rússa og vopnahléssamkomulagið væri því aðeins fyrsta skrefið í að stöðva átökin. Þá sagðist Yatsenyk vilja halda friðinn og óskaði eftir aðstoð frá Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30 Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Átta dagar eru síðan vopnahléi var komið á milli stjórnarhersins í Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Átök hafa þó brotist út nær daglega og ganga ásakanir á víxl milli hinna stríðandi fylkinga um brot á vopnahléi. Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, fór í morgun hörðum orðum um Vladimír Pútín Rússlandsforseta á alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði. Sakaði hann Pútín um að vilja þurrka út Úkraínu sem sjálfstætt ríki, þrátt fyrir vopnahléssamkomulagið. Þá sagði hann Pútín ekki aðeins vilja leggja undir sig héruðin Donetsk og Luhansk, heldur væri ætlun hans að leggja undir sig landið allt. Sagði hann ómögulegt að treysta á einhliða samninga við Rússa og vopnahléssamkomulagið væri því aðeins fyrsta skrefið í að stöðva átökin. Þá sagðist Yatsenyk vilja halda friðinn og óskaði eftir aðstoð frá Bandaríkjunum og Evrópusambandinu.
Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30 Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00
Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50
Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30
Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09
Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30
Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30
Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00