Sitkalúsafaraldur á höfuðborgarsvæðinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. maí 2014 20:00 Grenitré eru mjög ljót víða í höfuðborginni, sem er vegna sitkalúsar en lúsin sýgur safa úr barri trjánna, barrnálarnar verða gular og detta síðan af. Ekki þykir skynsamlegt að úða eitri á trén. Víða má sjá ljót grenitré á höfuðborgarsvæðinu sem má rekja til sitkalúsar en á öðrum stöðum eru fín tré, sem hafa ekki fengið neina lús á sig. Trén við Miklubrautina eru sérstaklega ljót en þau eru 50 til 60 ára. En hvað gerir lúsin ? „Sitkalús er lítið dýr, sem er ekki nema tveir millimetrar á lengd, sem fer á barrið, sérstaklega á eldri nálum. Hún stingur munnrananum sínu inn í barrið, þá myndast eitrun og plantan bregst við með því að reyna að loka nálunum og á endanum drepst þetta og fellur niður,“ segir Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslufulltrúi Garðyrkjufélags Íslands. Kristinn er þeirra skoðunar að það þurfi að fella trén við Miklubrautina en þau eru á milli 50 og 60 ára gömul. „Þau verða aldrei aldrei falleg úr þessu og ég get ekki annað séð en að heilu og hálfu greinarnar séu bara steindauðar þó að tréð séð í heild lifandi og efstu topparnir eru grænir. Ef ég ætti þessi tré myndi ég fella þau,“ bætir Kristinn við. Trén eru mikið lýti í umhverfinu. „Þetta er ekki fallegt, þetta eru það sem allir eru að tala um, það helsta sem maður gerir ef maður keyrir hér um er að loka augunum,“ segir Kristinn. En kemur eiturúðun til greina ? „Eiturúðun á svona stór tré má setja spurningarmerki við. Nú eru hæstu tré á Íslandi 26 metrar, það er eins og að standa á áttundu eða níundu hæð í blokk. Ef við ætlum að fara að úða útisvistarsvæði og úða tré sem standa við götu og annað, þá erum við bara komin í eiturhernað, það segir sig bara sjálft,“ segir Kristinn að lokum. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Grenitré eru mjög ljót víða í höfuðborginni, sem er vegna sitkalúsar en lúsin sýgur safa úr barri trjánna, barrnálarnar verða gular og detta síðan af. Ekki þykir skynsamlegt að úða eitri á trén. Víða má sjá ljót grenitré á höfuðborgarsvæðinu sem má rekja til sitkalúsar en á öðrum stöðum eru fín tré, sem hafa ekki fengið neina lús á sig. Trén við Miklubrautina eru sérstaklega ljót en þau eru 50 til 60 ára. En hvað gerir lúsin ? „Sitkalús er lítið dýr, sem er ekki nema tveir millimetrar á lengd, sem fer á barrið, sérstaklega á eldri nálum. Hún stingur munnrananum sínu inn í barrið, þá myndast eitrun og plantan bregst við með því að reyna að loka nálunum og á endanum drepst þetta og fellur niður,“ segir Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslufulltrúi Garðyrkjufélags Íslands. Kristinn er þeirra skoðunar að það þurfi að fella trén við Miklubrautina en þau eru á milli 50 og 60 ára gömul. „Þau verða aldrei aldrei falleg úr þessu og ég get ekki annað séð en að heilu og hálfu greinarnar séu bara steindauðar þó að tréð séð í heild lifandi og efstu topparnir eru grænir. Ef ég ætti þessi tré myndi ég fella þau,“ bætir Kristinn við. Trén eru mikið lýti í umhverfinu. „Þetta er ekki fallegt, þetta eru það sem allir eru að tala um, það helsta sem maður gerir ef maður keyrir hér um er að loka augunum,“ segir Kristinn. En kemur eiturúðun til greina ? „Eiturúðun á svona stór tré má setja spurningarmerki við. Nú eru hæstu tré á Íslandi 26 metrar, það er eins og að standa á áttundu eða níundu hæð í blokk. Ef við ætlum að fara að úða útisvistarsvæði og úða tré sem standa við götu og annað, þá erum við bara komin í eiturhernað, það segir sig bara sjálft,“ segir Kristinn að lokum.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira