Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2014 12:33 Hamilton var fljótastur í dag Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Fyrir tímatökuna var ljóst að atvik á æfingum í gær myndi kosta Jean-Eric Vergne 10 sæti á ráslínu. Hægra afturdekkið losnaði undan Toro Rosso bíl hans á brautinni.Pastor Maldonado á Lotus, lenti á vegg strax á fyrsta hring og braut fjöðrunarbúnað og gat ekki tekið meiri þátt í tímatökunni. Ökumannsmistök hans ollu því að rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð til að hægt væri að fjarlægja bíl Maldonado. Maldonado datt út í fyrstu lotu ásamt Kamui Kobayashi og Marcus Ericsson á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Adrian Sutil á Sauber. „Ég veit ekki hvernig en einhvern veginn höfum við gert bílinn verri,“ sagði Hamilton í talstöðinni í fyrstu lotunni. Það munaði innan við hálfri sekúndu á bílunum í 3. til 16. sæti í fyrstu lotunni.Ricciardo var bestur á eftir Mercedes mönnum í dagVísir/GettyNico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India eftir, Daniil Kvyat og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Esteban Gutierrez á Sauber og Kevin Magnussen á McLaren, sátu eftir að lokinni annarri lotu. Vélin í bíl Magnussen bilaði og hann gat því ekki sett tíma í annarri lotu. Þriðja lotan hófst á því að Sebastian Vettel stöðvaði á brautinni og kvartaði yfir því í talstöðinni að hann hefði ekki afl. Rauðum flöggum var veifað aftur og tímatakan stöðvuð tímabundið, meðan Red Bull bíllinn var fjarlægður.Vettel hefur ekki att góða helgi á SpániVísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Nico Rosberg - Mercedes 3.Daniel Ricciardo - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Romain Grosjean - Lotus 6.Kimi Raikkonen - Ferrari 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jenson Button - McLaren 9.Felipe Massa - Williams 10.Sebastian Vettel - Red Bull - setti ekki tíma 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Sergio Perez - Force India 13.Daniil Kvyat - Toro Rosso 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Kevin Magnussen - McLaren 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - mun ræsa aftastur 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham 21.Kamui Kobayash - Caterham Pastor Maldonado - Lotus - setti ekki tíma Keppnin er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 11:30. Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Hamilton vill forðast fleiri einvígi við Rosberg Lewis Hamilton segir að hann geri allt í sínu valdi til að tryggja að einvígi á milli hans og Nico Rosberg, liðsfélaga hans endurtaki sig ekki. Mikil spenna myndaðist á milli þeirra í Bahrain en þar hafði Hamilton betur eftir talsverðar hrókeringar. 4. maí 2014 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. Fyrir tímatökuna var ljóst að atvik á æfingum í gær myndi kosta Jean-Eric Vergne 10 sæti á ráslínu. Hægra afturdekkið losnaði undan Toro Rosso bíl hans á brautinni.Pastor Maldonado á Lotus, lenti á vegg strax á fyrsta hring og braut fjöðrunarbúnað og gat ekki tekið meiri þátt í tímatökunni. Ökumannsmistök hans ollu því að rauðum flöggum var veifað og tímatakan stöðvuð til að hægt væri að fjarlægja bíl Maldonado. Maldonado datt út í fyrstu lotu ásamt Kamui Kobayashi og Marcus Ericsson á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Adrian Sutil á Sauber. „Ég veit ekki hvernig en einhvern veginn höfum við gert bílinn verri,“ sagði Hamilton í talstöðinni í fyrstu lotunni. Það munaði innan við hálfri sekúndu á bílunum í 3. til 16. sæti í fyrstu lotunni.Ricciardo var bestur á eftir Mercedes mönnum í dagVísir/GettyNico Hulkenberg og Sergio Perez á Force India eftir, Daniil Kvyat og Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Esteban Gutierrez á Sauber og Kevin Magnussen á McLaren, sátu eftir að lokinni annarri lotu. Vélin í bíl Magnussen bilaði og hann gat því ekki sett tíma í annarri lotu. Þriðja lotan hófst á því að Sebastian Vettel stöðvaði á brautinni og kvartaði yfir því í talstöðinni að hann hefði ekki afl. Rauðum flöggum var veifað aftur og tímatakan stöðvuð tímabundið, meðan Red Bull bíllinn var fjarlægður.Vettel hefur ekki att góða helgi á SpániVísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Lewis Hamilton - Mercedes 2.Nico Rosberg - Mercedes 3.Daniel Ricciardo - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Romain Grosjean - Lotus 6.Kimi Raikkonen - Ferrari 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jenson Button - McLaren 9.Felipe Massa - Williams 10.Sebastian Vettel - Red Bull - setti ekki tíma 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Sergio Perez - Force India 13.Daniil Kvyat - Toro Rosso 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Kevin Magnussen - McLaren 16.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso - mun ræsa aftastur 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham 21.Kamui Kobayash - Caterham Pastor Maldonado - Lotus - setti ekki tíma Keppnin er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 11:30.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45 Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Hamilton vill forðast fleiri einvígi við Rosberg Lewis Hamilton segir að hann geri allt í sínu valdi til að tryggja að einvígi á milli hans og Nico Rosberg, liðsfélaga hans endurtaki sig ekki. Mikil spenna myndaðist á milli þeirra í Bahrain en þar hafði Hamilton betur eftir talsverðar hrókeringar. 4. maí 2014 22:30 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton nánast fullkominn Lewis Hamilton ber höfuð og herðar yfir keppinauta sína í Formúlu 1 það sem af er tímabili en hann er búinn að vinna þrjár síðustu keppnir eftir að klára ekki þá fyrstu. 6. maí 2014 17:45
Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00
Hamilton vill forðast fleiri einvígi við Rosberg Lewis Hamilton segir að hann geri allt í sínu valdi til að tryggja að einvígi á milli hans og Nico Rosberg, liðsfélaga hans endurtaki sig ekki. Mikil spenna myndaðist á milli þeirra í Bahrain en þar hafði Hamilton betur eftir talsverðar hrókeringar. 4. maí 2014 22:30
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30