Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. júlí 2014 12:51 Gunnar Þorsteinsson. VISIR/ANTON Ásta Sigríður H. Knútsdóttir Sesselja Engilráð Barðdal, Steingrímur Sævarr Ólafsson og Vefpressan ehf. voru í dag sýknuð af fimmtán milljóna króna skaðabótakröfu fyrir ærumeiðandi ummæli í garð Gunnars Þorsteinssonar sem oft er kenndur við Krossinn. Dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. Eftirfarandi ummæli voru dæmd ómerk: „... gegn þeirri refsiverðu háttsemi sem Gunnar hefur gerst sekur um ...“. „Talskona kvenna veit um 16 fórnarlömb: Vísbendingum rignir inn – Spannar 25 ára tímabil“. „Talskona kvenna sem saka Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um kynferðislegt ofbeldi segist vita samtals um 16 fórnarlömb. Í samtali við Pressuna segist hún hafa fengið vísbendingar frá konum sem saka Gunnar um kynferðislegt ofbeldi yfir 25 ára tímabil“. „Í samtali við Pressuna segir Ásta að fyrir utan þær fimm konur sem hún heldur utan um viti hún um 9 aðrar sem saka Gunnar um kynferðisofbeldi“. „Vitni að meintri kynferðislegri áreitni Gunnars...“ Málið, sem er býsna flókið og á sér langan aðdragandi; tengist ásökunum á hendur Gunnari, þess efnis að hann hafi áreitt sjö konur í Krossinum. Gunnar hefur ávallt haldið því fram að þessar ásakanir tengist pólitík og valdabaráttu í söfnuðinum og haldið fram sakleysi sínu. Beðið eftir dómsuppsögu.Vísir/Vilhelm Pressan birti nokkrar fréttir af þessum ásökunum, sú fyrsta var 23. nóvember 2010 og krafðist Gunnar þess að vefmiðillinn drægi fréttirnar til baka en þáverandi ritstjóri, Steingrímur Sævarr Ólafsson sagði miðilinn standa við fréttirnar. Í kjölfar þessa kærði svo Gunnar Steingrím Sævarr Ólafsson, Vefpressuna ehf. auk Ástu Sigríði H. Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal fyrir meiðyrði. Gunnar krafðist alls 15 milljóna króna í skaðabætur, fimm milljóna frá hverjum aðila fyrir sig, og afsökunarbeiðni. Einnig fór hann fram á að ummæli í tíu greinum sem birtust í fréttum Pressunar frá 23. til 30 nóvember árið 2010 yrðu dæmd ómerk. Úr dómssal í dag.Vísir/Vilhelm Lögreglan rannsakaði ásakanirnar á hendur Gunnari og var niðurstaðan sú að ekki taldist ástæða til að fara lengra með málið og var kærum vísað frá. Gunnar hefur haldið því fram að það sýni og sanni að ásakanirnar hafi verið algerlega tilhæfulausar, meðan þær konur sem um ræðir hafa talað um að málið hafi einfaldlega talist fyrnt. Aðalmeðferðin í meiðyrðamálinu stóð yfir í tvo daga, 20. og 21. maí, í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Færri komust inn í salinn en vildu, en salurinn er sá stærsti í húsakynnum héraðsdóms. Vísir fjallaði ítarlega um réttarhöldin og fréttir af þeim má nálgast hér að neðan. Nánari fréttir af niðurstöðum héraðsdóms má sjá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 "Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 Meðferð Gunnars á fjármunum Krossgatna skoðaðar Gunnar Þorsteinsson segir stjórn Krossgatna reyna að veikja stöðu sína á komandi aðalfundi. 31. mars 2014 22:37 „Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ 23. maí 2014 09:46 Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9. júlí 2014 22:19 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Ásta Sigríður H. Knútsdóttir Sesselja Engilráð Barðdal, Steingrímur Sævarr Ólafsson og Vefpressan ehf. voru í dag sýknuð af fimmtán milljóna króna skaðabótakröfu fyrir ærumeiðandi ummæli í garð Gunnars Þorsteinssonar sem oft er kenndur við Krossinn. Dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. Eftirfarandi ummæli voru dæmd ómerk: „... gegn þeirri refsiverðu háttsemi sem Gunnar hefur gerst sekur um ...“. „Talskona kvenna veit um 16 fórnarlömb: Vísbendingum rignir inn – Spannar 25 ára tímabil“. „Talskona kvenna sem saka Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um kynferðislegt ofbeldi segist vita samtals um 16 fórnarlömb. Í samtali við Pressuna segist hún hafa fengið vísbendingar frá konum sem saka Gunnar um kynferðislegt ofbeldi yfir 25 ára tímabil“. „Í samtali við Pressuna segir Ásta að fyrir utan þær fimm konur sem hún heldur utan um viti hún um 9 aðrar sem saka Gunnar um kynferðisofbeldi“. „Vitni að meintri kynferðislegri áreitni Gunnars...“ Málið, sem er býsna flókið og á sér langan aðdragandi; tengist ásökunum á hendur Gunnari, þess efnis að hann hafi áreitt sjö konur í Krossinum. Gunnar hefur ávallt haldið því fram að þessar ásakanir tengist pólitík og valdabaráttu í söfnuðinum og haldið fram sakleysi sínu. Beðið eftir dómsuppsögu.Vísir/Vilhelm Pressan birti nokkrar fréttir af þessum ásökunum, sú fyrsta var 23. nóvember 2010 og krafðist Gunnar þess að vefmiðillinn drægi fréttirnar til baka en þáverandi ritstjóri, Steingrímur Sævarr Ólafsson sagði miðilinn standa við fréttirnar. Í kjölfar þessa kærði svo Gunnar Steingrím Sævarr Ólafsson, Vefpressuna ehf. auk Ástu Sigríði H. Knútsdóttur og Sesselju Engilráð Barðdal fyrir meiðyrði. Gunnar krafðist alls 15 milljóna króna í skaðabætur, fimm milljóna frá hverjum aðila fyrir sig, og afsökunarbeiðni. Einnig fór hann fram á að ummæli í tíu greinum sem birtust í fréttum Pressunar frá 23. til 30 nóvember árið 2010 yrðu dæmd ómerk. Úr dómssal í dag.Vísir/Vilhelm Lögreglan rannsakaði ásakanirnar á hendur Gunnari og var niðurstaðan sú að ekki taldist ástæða til að fara lengra með málið og var kærum vísað frá. Gunnar hefur haldið því fram að það sýni og sanni að ásakanirnar hafi verið algerlega tilhæfulausar, meðan þær konur sem um ræðir hafa talað um að málið hafi einfaldlega talist fyrnt. Aðalmeðferðin í meiðyrðamálinu stóð yfir í tvo daga, 20. og 21. maí, í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Færri komust inn í salinn en vildu, en salurinn er sá stærsti í húsakynnum héraðsdóms. Vísir fjallaði ítarlega um réttarhöldin og fréttir af þeim má nálgast hér að neðan. Nánari fréttir af niðurstöðum héraðsdóms má sjá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 "Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 Meðferð Gunnars á fjármunum Krossgatna skoðaðar Gunnar Þorsteinsson segir stjórn Krossgatna reyna að veikja stöðu sína á komandi aðalfundi. 31. mars 2014 22:37 „Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ 23. maí 2014 09:46 Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9. júlí 2014 22:19 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05
"Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
Meðferð Gunnars á fjármunum Krossgatna skoðaðar Gunnar Þorsteinsson segir stjórn Krossgatna reyna að veikja stöðu sína á komandi aðalfundi. 31. mars 2014 22:37
„Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ 23. maí 2014 09:46
Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9. júlí 2014 22:19
„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42
Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29
„Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43