Hollande skattleggur sumarhúsin Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2014 16:57 Sumarhús af betri gerðinni á frönsku rívíerunni. Loforð forseta Frakklands, Francois Hollande, um enga nýja skatta entist ekki lengi, en nú hefur ríkisstjórn hans boðað aukna fasteignaskatta á sumarhús í Frakklandi. Rökstuðningurinn með skattheimtunni er húsnæðisskortur, en með tilkomu skattsins séu eigendur þeirra hvattir til að selja húsin eða leigja þau út. Það finnst eigendum þeirra ekki góðar kveðjur. Þessi nýi skattur á að tryggja franska ríkinu, sem er einkar fjárvana þessa dagana, 150 þúsund evrur á ári, eða 23 milljarða króna. Hollande vill meina að mörg af sumarhúsum í Frakklandi séu í eigu útlendinga og að það réttlæti frekar skattheimtuna þar sem hún fellur því ekki eins skart á franska íbúa, nema þeirra sem vita vart aura sinna tal. Parísarbúar eiga 174.000 sumarhús, eða um 16% heimila þar, en í ákveðnum hverfum er sú tala um 40%. Sumarhús í Frakklandi eru samtals 3,2 milljónir og er það um 10% alls húsnæðis í Frakklandi. Til samanburðar eru 3% húsa í Bandaríkjunum sumarhús. Þessi nýja skattheimta Francois Hollande mun vart minnka óvinsældir hans mikið meira, en aðeins 16% Frakka styðja hann í starfi þessa dagana. Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Loforð forseta Frakklands, Francois Hollande, um enga nýja skatta entist ekki lengi, en nú hefur ríkisstjórn hans boðað aukna fasteignaskatta á sumarhús í Frakklandi. Rökstuðningurinn með skattheimtunni er húsnæðisskortur, en með tilkomu skattsins séu eigendur þeirra hvattir til að selja húsin eða leigja þau út. Það finnst eigendum þeirra ekki góðar kveðjur. Þessi nýi skattur á að tryggja franska ríkinu, sem er einkar fjárvana þessa dagana, 150 þúsund evrur á ári, eða 23 milljarða króna. Hollande vill meina að mörg af sumarhúsum í Frakklandi séu í eigu útlendinga og að það réttlæti frekar skattheimtuna þar sem hún fellur því ekki eins skart á franska íbúa, nema þeirra sem vita vart aura sinna tal. Parísarbúar eiga 174.000 sumarhús, eða um 16% heimila þar, en í ákveðnum hverfum er sú tala um 40%. Sumarhús í Frakklandi eru samtals 3,2 milljónir og er það um 10% alls húsnæðis í Frakklandi. Til samanburðar eru 3% húsa í Bandaríkjunum sumarhús. Þessi nýja skattheimta Francois Hollande mun vart minnka óvinsældir hans mikið meira, en aðeins 16% Frakka styðja hann í starfi þessa dagana.
Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira