Transgender-fyrirsæta er nýtt andlit Redken Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 18:00 Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011. Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Lea T, sem fæddist karlkyns sem Leandro, er að brjóta niður hvern múrinn á fætur öðrum í tískubransanum. Lea hefur veitt hönnuðinum Riccardo Tisci hjá Givenchy mikinn innblástur en hún starfaði eitt sinn sem aðstoðarkona hans. Nú er hún búin að landa samningi við hárvöruframleiðandann Redken. Lea verður andlit Chromatics-línunnar hjá Redken en hún er fyrsta transgender-fyrirsætan til að landa svona stórum samningi hjá virtu snyrtivörufyrirtæki. Lea hefur verið stjarnan í ýmsum herferðum hjá Givenchy síðustu misseri og skemmst er frá því að minnast þegar hún kyssti ofurfyrirsætuna Kate Moss á forsíðu tímaritsins Love árið 2011.
Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira