Ræstingakonurnar voru að fá 260 þúsund krónur á mánuði Jakob Bjarnar skrifar 5. nóvember 2014 12:48 Nú fá ræstingarkonurnar, með milligöngu verktaka, að hlaupa hraðar fyrir lægri laun, eða 214 þúsund fyrir fulla vinnu. Talsvert hefur verið fjallað um tíðindi sem bárust frá Eflingu í gær um uppsagnir Stjórnarráðsins á ræstingarfólki. Um 18 konur missa vinnuna, þar af eru sex eldri en 60 ára og sjö á aldrinum 50 til 60 ára. Starfshlutfall er mismunandi en flestar eru að fá greitt miðað við 60 – 70 prósenta starfshlutfall. Vísir ræddi við Hörpu Ólafsdóttir, yfirmann kjaradeildar Eflingar, og fékk hana til að fara yfir það hvað þessar konur voru að bera úr býtum fyrir vinnu sína. „Það er verið að greiða eftir stærð svæða sem þær eru með og því mismunandi hversu auðveld yfirferðar stykkin eru. En mér sýnist þær vera að fá að meðaltali um 260 þúsund krónur á mánuði. Lágmarkslaun fyrir ræstingar á almenna markaðnum eru 214 þúsund krónur á mánuði fyrir fullt starf. Þá eru réttindi sem snúa bæði að veikindum og lífeyrissjóðsgreiðslum mun lakari á almenna markaðnum en hjá ríkinu.“ Harpa segir algerlega fyrirliggjandi að það sem til standi að gera með því að bjóða þetta út sé að lækka þessi laun enn frekar. Það liggur í hlutarins eðli; þær byrja frá á grunni, uppsagnarfrestur styttri, veikindaréttur minni, miklu lægri laun ... „þú þarft að hlaupa helmingi hraðar. Öllum forsendum verður breytt og þjónustustigið verður miklu minna. Það er ætlast til þess að viðkomandi hlaupi hraðar fyrir minni laun.“ Tengdar fréttir Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37 Ríkið segir upp átján konum Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. 4. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Talsvert hefur verið fjallað um tíðindi sem bárust frá Eflingu í gær um uppsagnir Stjórnarráðsins á ræstingarfólki. Um 18 konur missa vinnuna, þar af eru sex eldri en 60 ára og sjö á aldrinum 50 til 60 ára. Starfshlutfall er mismunandi en flestar eru að fá greitt miðað við 60 – 70 prósenta starfshlutfall. Vísir ræddi við Hörpu Ólafsdóttir, yfirmann kjaradeildar Eflingar, og fékk hana til að fara yfir það hvað þessar konur voru að bera úr býtum fyrir vinnu sína. „Það er verið að greiða eftir stærð svæða sem þær eru með og því mismunandi hversu auðveld yfirferðar stykkin eru. En mér sýnist þær vera að fá að meðaltali um 260 þúsund krónur á mánuði. Lágmarkslaun fyrir ræstingar á almenna markaðnum eru 214 þúsund krónur á mánuði fyrir fullt starf. Þá eru réttindi sem snúa bæði að veikindum og lífeyrissjóðsgreiðslum mun lakari á almenna markaðnum en hjá ríkinu.“ Harpa segir algerlega fyrirliggjandi að það sem til standi að gera með því að bjóða þetta út sé að lækka þessi laun enn frekar. Það liggur í hlutarins eðli; þær byrja frá á grunni, uppsagnarfrestur styttri, veikindaréttur minni, miklu lægri laun ... „þú þarft að hlaupa helmingi hraðar. Öllum forsendum verður breytt og þjónustustigið verður miklu minna. Það er ætlast til þess að viðkomandi hlaupi hraðar fyrir minni laun.“
Tengdar fréttir Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37 Ríkið segir upp átján konum Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. 4. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37
Ríkið segir upp átján konum Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. 4. nóvember 2014 16:46