Wenger mjög pirraður: Nánast útilokað að vinna riðilinn úr þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 09:15 Arsene Wenger. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekkert að reyna að fela pirringinn sinn eftir 3-3 jafntefli Arsenal á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær. Arsenal komst í 3-0 í leiknum en fékk á sig þrjú mörk á síðasta hálftímanum og tapaði tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um sigur í riðlinum við Borussia Dortmund. „Við vörðumst illa frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þetta var leit aldrei þægilega út hjá liðinu og okkur var refstað," sagði Arsene Wenger. „Pirraður, já, þetta eru mjög mikil vonbrigði. Við vorum mjög lélegir," sagði Wenger. Arsenal er samt á góðri leið með að komast upp úr riðlinum fimmtánda árið í röð en liðið hefur aðeins tvisvar sinnum unnið riðilinn frá 2007 og það verður erfitt úr þessu enda Borussia Dortmund með fimm stiga forystu þegar bara tvær umferðir eru eftir. „Það er hægt að segja það að það sé nánast útilokað að vinna riðilinn úr þessu," sagði Arsene Wenger. „Í Meistaradeildinni verður þú alltaf að vera upp á þitt besta andlega og við vorum það ekki í þessum leik. Kannski fórum við ómeðviðtað að vanmeta Anderlecht þegar við komust í 3-0," sagði Wenger. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd með öllum mörkum leiksins.1-0 fyrir Arsenal 2-0 fyrir Arsenal 3-0 fyrir Arsenal Anderlecht minnkar muninn í 3-1 Anderlecht minnkar muninn í 3-2 Anderlecht jafnar metin í 3-3 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekkert að reyna að fela pirringinn sinn eftir 3-3 jafntefli Arsenal á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær. Arsenal komst í 3-0 í leiknum en fékk á sig þrjú mörk á síðasta hálftímanum og tapaði tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um sigur í riðlinum við Borussia Dortmund. „Við vörðumst illa frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þetta var leit aldrei þægilega út hjá liðinu og okkur var refstað," sagði Arsene Wenger. „Pirraður, já, þetta eru mjög mikil vonbrigði. Við vorum mjög lélegir," sagði Wenger. Arsenal er samt á góðri leið með að komast upp úr riðlinum fimmtánda árið í röð en liðið hefur aðeins tvisvar sinnum unnið riðilinn frá 2007 og það verður erfitt úr þessu enda Borussia Dortmund með fimm stiga forystu þegar bara tvær umferðir eru eftir. „Það er hægt að segja það að það sé nánast útilokað að vinna riðilinn úr þessu," sagði Arsene Wenger. „Í Meistaradeildinni verður þú alltaf að vera upp á þitt besta andlega og við vorum það ekki í þessum leik. Kannski fórum við ómeðviðtað að vanmeta Anderlecht þegar við komust í 3-0," sagði Wenger. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd með öllum mörkum leiksins.1-0 fyrir Arsenal 2-0 fyrir Arsenal 3-0 fyrir Arsenal Anderlecht minnkar muninn í 3-1 Anderlecht minnkar muninn í 3-2 Anderlecht jafnar metin í 3-3
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira