Flugvöllur Luhansk í höndum aðskilnaðarsinna Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 11:24 Aðskilnaðarsinnar hvíla sig ofan á skriðdreka í Austur-Úkraínu. Vísir/AFP Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News
Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00
Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15