Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2014 17:07 VISIR/AFP Fyrir helgi leiddu rannsóknir í ljós að alvarlegan öryggisgalla mætti finna í ýmsu vörum frá Apple, til að mynda iPhone símum og iPad spjaldtölvum. Gallinn virðist einnig hrjá tölvur fyrirtækisins, fartölvur jafnt sem borðtölvur, sem keyra á Mac OS X stýrikerfinu. Gallinn lýsir sér í því að hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar í raftækjunum, svo sem tölvupósta og bankaupplýsingar. Apple sagði um helgina að von væri á hugbúnaðaruppfærslu á næstu dögum til að vinna bug á vandamálinu. Þeir sem nýta sér gallann, sem snýst um getu hugbúnaðarins til að lesa úr rafrænum auðkennum, geta ekki einungis komist inn í öll rafræn samskipti til og frá Apple vörum heldur geta þeir einnig komið fyrir sýktum hlekkjum í venjulegum tölvupóstum. Tölvuþrjótarnir þurfa þó að tengjast sama netið og fórnarlambið og hvetur Appla eigendur raftækja frá fyrirtækinu að forðast óöruggar nettengingar meðan unnið er að lausn vandans. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Reuters. Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fyrir helgi leiddu rannsóknir í ljós að alvarlegan öryggisgalla mætti finna í ýmsu vörum frá Apple, til að mynda iPhone símum og iPad spjaldtölvum. Gallinn virðist einnig hrjá tölvur fyrirtækisins, fartölvur jafnt sem borðtölvur, sem keyra á Mac OS X stýrikerfinu. Gallinn lýsir sér í því að hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar í raftækjunum, svo sem tölvupósta og bankaupplýsingar. Apple sagði um helgina að von væri á hugbúnaðaruppfærslu á næstu dögum til að vinna bug á vandamálinu. Þeir sem nýta sér gallann, sem snýst um getu hugbúnaðarins til að lesa úr rafrænum auðkennum, geta ekki einungis komist inn í öll rafræn samskipti til og frá Apple vörum heldur geta þeir einnig komið fyrir sýktum hlekkjum í venjulegum tölvupóstum. Tölvuþrjótarnir þurfa þó að tengjast sama netið og fórnarlambið og hvetur Appla eigendur raftækja frá fyrirtækinu að forðast óöruggar nettengingar meðan unnið er að lausn vandans. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Reuters.
Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira