Evrópa í góðri stöðu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. september 2014 18:20 Dubiusson og McDowell fóru á kostum í dag vísir/getty Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira