Evrópa í góðri stöðu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. september 2014 18:20 Dubiusson og McDowell fóru á kostum í dag vísir/getty Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira