Evrópa í góðri stöðu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. september 2014 18:20 Dubiusson og McDowell fóru á kostum í dag vísir/getty Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir. Golf Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir.
Golf Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira