Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. janúar 2014 15:02 Gunnar Páll Jóakimsson fagnar hér Anítu Hinriksdóttur.. Vísir/Valli „Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
„Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Aníta setti þá nýtt Íslandsmet og Evrópumet unglinga og vann öruggan og glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum. „Þetta fór fram úr björtustu vonum, ég vissi að hún gæti sett nýtt met en þetta var alveg frábært hjá henni,“ Aníta sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi fékk erfiða samkeppni í dag. Rose-Anne Galligan, írska hlaupakonan og hin þýska Aline Krebs veittu Anítu hinsvegar litla fyrirstöðu í hlaupinu. „Ég veit ekki hvort fólk geri sér grein fyrir því hversu erfiða samkeppni Aníta fékk í dag, írska stelpan hljóp hraðar en Aníta í Gautaborg í fyrra og er gríðarlega sterkur keppinautur.“ „Við höfum verið að æfa stíft undanfarið og hún var ósátt með tímann sinn um síðustu helgi. Við reyndum að létta æfingarnar í vikunni og það skilaði sér í dag. Þegar mikið álag er á æfingunum stuttu fyrir mót nær maður ekki að hlaupa jafn hratt,“ Aníta náði forskotinu á upphafsmetrum hlaupsins og hélt öruggri forystu allt hlaupið. „Við tókum æfingu á miðvikudag þar sem ég leyfði henni að gefa allt í þetta og finna í hvernig formi hún væri. Hún fann það strax á þeirri æfingu að hún væri tilbúin í þetta.“ „Við vildum ná fyrsta hringnum á tæplega 30 sekúndum og ekkert spá í hvað þær væru að gera. Aníta er vön að leiða hlaup og það stressar hana ekkert, við lögðum upp með að hlaupa jafn fyrstu 400 metrana og að vinna út frá því,“ sagði Gunnar Páll.Aníta Hinriksdóttir með ungum aðdáendum. Vísir/Valli
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti