"Úrræðunum fækkaði eftir því sem hann varð veikari" Birta Björnsdóttir skrifar 23. janúar 2014 20:00 Samtökin Olnbogabörn voru stofnuð á dögunum, en þeim er ætlað að styðja við foreldra barna í fíkniefnaneyslu sem og að þrýsta á yfirvöld um betri of fjölbreyttari úrræði fyrir unga fíkla. "Það eru margar gloppur í kerfinu, það vitum við og aðrir sem þekkja þessi mál af eigin raun," segir Lilja Sigurðardóttir, stjórnarformaður Olnbogabarna. "Það þarf líka að grípa strax inní, ekki bíða eftir að barnið er komið út í harða neyslu," segir Sigurbjörg Sigurðardóttir hjá samtökunum. Einn þeirra sem þekkir baráttuna af eigin raun er Bjarni Sigurður Jóhannsson, en sonur hans, Arnar Óli, lést í lok árs 2013 eftir áralanga baráttu við eiturlyfjafíkn. Bjarni ritar áhrifamikla minningargrein um son sinn sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Arnar Óli var þrítugur þegar hann lést. Bjarni segir sárlega vanta heildstæð meðferðarúrræði fyrir fíkla og fjölskyldur þeirra. "Það komu tímabil inn á milli þar sem hann vildi leita sér hjálpar en þá voru engin úrræði í boði. Eftir því sem lengri tími leið, þeimun veikari varð hann og þá er eins og úrræðunum fækkaði í samræmi við það," segir Bjarni. Hann segir barnsmóður sína hafa barist fyrir son sinn alla tíð en alltaf komið að lokuðum dyrum, fyrir hrun hafi hann geta sótt á bráðamóttökuna og fengið samtal við geðlækni en nú hafi honum verið vísað á dyr þar. Sé einstaklingur undir 18 ára er það barnaverndaryfirvalda að ákveða hvort lýsa eigi eftir barninu, Þær Sigurbjörg og Lilja segjast þekkja dæmi þess að ekki sé lýst eftir börnum vegna þess að ekki séu nein úrræði fyrir þau er þau finnast. Sé einstaklingur eldri en 18 ára er það lögreglan sem ákvarðar hvort lýsa eigi eftir einstaklingi. Móðir Arnars Óla hans heyrði í síðast í honum á þorláksmessu og hafði samband við lögreglu rétt eftir jól og bað þá um að lýsa eftir honum. Hún þurfti að ganga hart á eftir því að lögreglan hæfi formlega leit. Arnar Óli fannst látinn í íbúð sinni þann 30. desember. "Manni finnst það alveg hræðilegt að það sé lögreglan sem ein fái að ákveða hvenær lýst sé eftir einstaklingum," segir Bjarni. Viðtalið við Bjarna má heyra í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Samtökin Olnbogabörn voru stofnuð á dögunum, en þeim er ætlað að styðja við foreldra barna í fíkniefnaneyslu sem og að þrýsta á yfirvöld um betri of fjölbreyttari úrræði fyrir unga fíkla. "Það eru margar gloppur í kerfinu, það vitum við og aðrir sem þekkja þessi mál af eigin raun," segir Lilja Sigurðardóttir, stjórnarformaður Olnbogabarna. "Það þarf líka að grípa strax inní, ekki bíða eftir að barnið er komið út í harða neyslu," segir Sigurbjörg Sigurðardóttir hjá samtökunum. Einn þeirra sem þekkir baráttuna af eigin raun er Bjarni Sigurður Jóhannsson, en sonur hans, Arnar Óli, lést í lok árs 2013 eftir áralanga baráttu við eiturlyfjafíkn. Bjarni ritar áhrifamikla minningargrein um son sinn sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Arnar Óli var þrítugur þegar hann lést. Bjarni segir sárlega vanta heildstæð meðferðarúrræði fyrir fíkla og fjölskyldur þeirra. "Það komu tímabil inn á milli þar sem hann vildi leita sér hjálpar en þá voru engin úrræði í boði. Eftir því sem lengri tími leið, þeimun veikari varð hann og þá er eins og úrræðunum fækkaði í samræmi við það," segir Bjarni. Hann segir barnsmóður sína hafa barist fyrir son sinn alla tíð en alltaf komið að lokuðum dyrum, fyrir hrun hafi hann geta sótt á bráðamóttökuna og fengið samtal við geðlækni en nú hafi honum verið vísað á dyr þar. Sé einstaklingur undir 18 ára er það barnaverndaryfirvalda að ákveða hvort lýsa eigi eftir barninu, Þær Sigurbjörg og Lilja segjast þekkja dæmi þess að ekki sé lýst eftir börnum vegna þess að ekki séu nein úrræði fyrir þau er þau finnast. Sé einstaklingur eldri en 18 ára er það lögreglan sem ákvarðar hvort lýsa eigi eftir einstaklingi. Móðir Arnars Óla hans heyrði í síðast í honum á þorláksmessu og hafði samband við lögreglu rétt eftir jól og bað þá um að lýsa eftir honum. Hún þurfti að ganga hart á eftir því að lögreglan hæfi formlega leit. Arnar Óli fannst látinn í íbúð sinni þann 30. desember. "Manni finnst það alveg hræðilegt að það sé lögreglan sem ein fái að ákveða hvenær lýst sé eftir einstaklingum," segir Bjarni. Viðtalið við Bjarna má heyra í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira