Rory farinn í frí til þess að undirbúa dómsmál 21. október 2014 11:30 Rory leggur frá sér kylfuna næstu vikurnar. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. „Ég þarf að taka mér frí frá golfi til þess að undirbúa réttarhöldin," sagði McIlroy. Málið sem hann er á leið í er gegn fyrrverandi umboðsskrifstofu hans sem McIlroy segir hafa misnotað aðstöðu sína. Er hann samdi við Horizon Sports Management á sínum tíma þá samdi hann um að Horizon fengi 20 prósent af öllum launum hans utan golfvallarins. Það sættir McIlroy sig ekki við og neitar að greiða meira en 7 prósent. Hann hætti hjá skrifstofunni í maí í fyrra og fór í mál. Norður-Írinn segir að hann hafi ekki fengið heiðarlega lögfræðiaðstoð er hann samdi ungur og blautur á bak við eyrun. Hann mun missa af næstu mótum til þess að undirbúa sig fyrir réttarhaldið sem hefst í febrúar á næsta ári. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. „Ég þarf að taka mér frí frá golfi til þess að undirbúa réttarhöldin," sagði McIlroy. Málið sem hann er á leið í er gegn fyrrverandi umboðsskrifstofu hans sem McIlroy segir hafa misnotað aðstöðu sína. Er hann samdi við Horizon Sports Management á sínum tíma þá samdi hann um að Horizon fengi 20 prósent af öllum launum hans utan golfvallarins. Það sættir McIlroy sig ekki við og neitar að greiða meira en 7 prósent. Hann hætti hjá skrifstofunni í maí í fyrra og fór í mál. Norður-Írinn segir að hann hafi ekki fengið heiðarlega lögfræðiaðstoð er hann samdi ungur og blautur á bak við eyrun. Hann mun missa af næstu mótum til þess að undirbúa sig fyrir réttarhaldið sem hefst í febrúar á næsta ári.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira