Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 09:00 Marouane Fellaini kom sterkur inn gegn WBA í gærkvöldi. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, segir sína gömlu félaga ekki mega vera hrædda við að sparka boltanum hátt og langt á móti Chelsea næsta sunnudag þegar liðin mætast í stórleik á Old Trafford. Neville ræddi leikaðferð Manchester United á Sky Sports í gærkvöldi eftir að sjá Marouane Fellaini, Belgann stóra, koma inn á og skora gott mark á móti West Bromwich Albion. Hann telur sitt gamla lið þurfa að vera stöðugra til að geta keppt við lærisveina JoséMourinho sem eru á taplausir á toppnum eftir átta umferðir og þá mun Chelsea-liðið gera United erfitt fyrir í föstum leikatriðum. Því má Louis van Gaal ekki vera hræddur við að nota mann eins og Fellaini á sunnudaginn því hann er stór og sterkur eins og svo margir í Chelsea-liðinu. „Fólk segir að þetta sé ekki United-fótbolti, en ég skil það ekki. Undanfarin 25 ár hefur Manchester United sparkað langt fram völlinn þegar þess þarf. Það hefur samt ekki verið nein regla,“ sagði Neville. „Þetta er ekki leiðin til að byrja fótboltaleiki eða til að vinna þá, alls ekki. En það koma tímapunktar á leiktíðinni þar sem þú þarft að gera eitthvað öðruvísi. Þú þarft aðra leikaðferð; eitthvað plan B eða C. Menn mega ekki skammast sín, bara nota þessa aðferð.“ „Á sunnudaginn mun United lenda í miklum vandræðum í föstum leikatriðum gegn Chelsea ef það spilar með sama lið og í kvöld. Chelsea er með Costa, Ivanovic, Matic, Cahill og Terry sem eru allir hærri en 190 sentímetrar. Þeir bæði geta og vilja skalla boltann,“ sagði Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, segir sína gömlu félaga ekki mega vera hrædda við að sparka boltanum hátt og langt á móti Chelsea næsta sunnudag þegar liðin mætast í stórleik á Old Trafford. Neville ræddi leikaðferð Manchester United á Sky Sports í gærkvöldi eftir að sjá Marouane Fellaini, Belgann stóra, koma inn á og skora gott mark á móti West Bromwich Albion. Hann telur sitt gamla lið þurfa að vera stöðugra til að geta keppt við lærisveina JoséMourinho sem eru á taplausir á toppnum eftir átta umferðir og þá mun Chelsea-liðið gera United erfitt fyrir í föstum leikatriðum. Því má Louis van Gaal ekki vera hræddur við að nota mann eins og Fellaini á sunnudaginn því hann er stór og sterkur eins og svo margir í Chelsea-liðinu. „Fólk segir að þetta sé ekki United-fótbolti, en ég skil það ekki. Undanfarin 25 ár hefur Manchester United sparkað langt fram völlinn þegar þess þarf. Það hefur samt ekki verið nein regla,“ sagði Neville. „Þetta er ekki leiðin til að byrja fótboltaleiki eða til að vinna þá, alls ekki. En það koma tímapunktar á leiktíðinni þar sem þú þarft að gera eitthvað öðruvísi. Þú þarft aðra leikaðferð; eitthvað plan B eða C. Menn mega ekki skammast sín, bara nota þessa aðferð.“ „Á sunnudaginn mun United lenda í miklum vandræðum í föstum leikatriðum gegn Chelsea ef það spilar með sama lið og í kvöld. Chelsea er með Costa, Ivanovic, Matic, Cahill og Terry sem eru allir hærri en 190 sentímetrar. Þeir bæði geta og vilja skalla boltann,“ sagði Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34
Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30
Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25