Apfel er hönnuður og innanhúsarkítekt, en hún ræddi í viðtalinu um skyndilega frægð sína eftir að sýning var haldin á fötum hennar í Metropolitan Museum of Art í New York árið 2005. Sýningin hét Rara Avis.
Hún ræddi einnig um skartgripina sem hún selur á sjónvarpsmarkaði þar í borg og rædd um lífið, tísku og hamingjuna.
Sjón er sögu ríkari.