Watson: „Bradley er minn Poulter“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2014 13:00 Keegan Bradley lék vel í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. Vísir/Getty Images Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson. Allir hafa þeir leikið í keppninni áður og koma með reynslu inn í liðið. Watson segir að Keegan Bradley geti skipt sköpum fyrir lið sitt sem verður án Tiger Woods sem er frá vegna meiðsla. „Keegan Bradley getur verið okkar Ian Poulter,“ segir Watson og vísar þar til hvernig Poulter dró vagninn fyrir lið Evrópu í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum. „Hann er frábær strákur og hann er með mikla ástríðu fyrir að vinna sem getur hjálpað okkar liði verulega. Hann er mjög góður í slæmu veðri.“ Bradley vann þrjá leiki af fjórum fyrir tveimur árum á Medinah vellinum og hefur myndað frábær tvíeyki með Phil Mickelson. Talið er fullvíst að þeir leiki áfram saman í mótinu í ár. Þrír nýliðar eru í liði Bandaríkjanna í ár. Jimmy Walker, Patrick Reed og Jordan Spieth leika í mótinu í fyrsta sinn.Lið Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum 2014: Bubba Watson Rickie Fowler Jim Furyk Jimmy Walker Phil Mickelson Matt Kuchar Jordan Speith Patrick Reed Zach Johnson Keegan Bradley Hunter Mahan Webb Simpson
Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11
Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Ryder-lið Bandaríkjanna klárt fyrir átökin á Gleneagles-vellinum í Skotland í lok mánaðarins. 3. september 2014 11:00