Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2014 12:30 Danny Welbeck mun leika í treyju númer 23 hjá Arsenal. Vísir/Getty Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. „Arsenal hefur staðið sig vel á undanförnum árum og á síðustu leiktíð unnum við bikarkeppnina og ég trúi því að við getum gert alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. „Ég hef unnið ensku deildina einu sinni og myndi vilja endurtaka það,“ sagði Welbeck í samtali við heimasíðu Arsenal. Welbeck, sem gekk til liðs við Arsenal frá Manchester United fyrir 16 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans, telur að hann passi vel inn í leikstíl Arsenal. „Ég hef trú á leikstíl liðsins og ég get tekið við stungusendingum frá þessum frábæru miðjumönnum sem Arsenal hefur og skorað mörk. „Ég vil stinga mér aftur fyrir varnir andstæðingananna og koma skotum á markið. Ég vil skora mörk og hjálpa liðinu að ná góðum úrslitum,“ sagði Welbeck sem er ánægður með vistaskiptin. „Þetta eru spennandi tímar fyrir mig. Það er frábært að vera hluti af þessu liði sem ég hef alltaf fylgst vel með í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef áður ímyndað mér hvernig væri að spila með liðinu. „Ég hef verið hjá United síðan ég var lítill strákur og ég átti frábæra tíma þar. En ég held að þetta sé næsta skref á ferlinum - að koma til Arsenal til að sýna fólki virkilega hvað ég get sem fótboltamaður. Ég trúi því að það hafi verið rétt ákvörðun að fara til Arsenal.“ Welbeck meiddist á ökkla á æfingu enska landsliðsins í gær og missir af þeim sökum líklega af vináttulandsleiknum gegn Noregi í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Welbeck tæpur fyrir leikinn gegn Noregi Nýjasti leikmaður Arsenal meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 2. september 2014 21:30
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Jack Colback og Fabian Delph í enska landslið Roy Hodgson velur fjóra nýliða í enska landsliðshópinn sem mætir Noregi og Sviss. 28. ágúst 2014 10:59
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39