Skógræktarfélag Reykjavíkur bjargar jólunum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. desember 2014 12:21 „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. Vísir Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík. Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík.
Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira
Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14