Skógræktarfélag Reykjavíkur bjargar jólunum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. desember 2014 12:21 „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. Vísir Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík. Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur hyggst bjarga jólunum í Reykjavík og sjá borgarbúum fyrir jólatréi á Austurvöll. Olsóartréð fór illa í óveðrinu í nótt og er ónýtt. Það voru ekki aðeins trampólín og aðrir lausamunir sem urðu ofsaveðrinu í nótt að bráð. Sjálft Oslóartréð skemmdist mikið. Í morgunsárið varð ljóst að það vantaði ofan á tréð og sjálf stjarnan á toppi þess hékk utan á því. „Tréð fór greinilega illa í óveðrinu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Okkar fólk hefur verið að skoða það í morgun. Fyrsta hugsun var að spelka það en það ætlar að reynast erfitt.“ Þá voru góð ráð dýr. Borgarstjóri leitaði á Facebook og kallaði eftir hugmyndum um hvernig mætti bæta úr þessu. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. „Ég setti þetta nú út í morgun og er ánægður með viðbrögðin. Við erum búin að fá margar hugmyndir en Skógræktarfélag Reykjavíkur er búið að finna tré fyrir okkur í Heiðmörk. Ég ætla að fara á staðinn með þeim klukkan tvö og sjá hvort að við getum ekki bara fellt það og flutt á Austurvöll. Stefnt er að því að tendra tré á Austurvelli á sunnudaginn næstkomandi og ljóst að borgarstjóri og borgarstarfsmenn verða að hafa hraðar svo hægt verði að bjarga jólunum í Reykjavík.
Tengdar fréttir Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Brotið jólatré: Borgarstjóri spyr hvernig bjarga megi jólunum Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu. 1. desember 2014 10:43
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14