Knox og Putnam leiða eftir tvo hringi í Las Vegas 18. október 2014 13:52 Andrew Svoboda slær af 16. teig á TPC Summerlin. AP Skotinn Russell Knox og Badaríkjamaðurinn Andrew Putnam leiða á Shriners mótinu sem fram fer á TPC Summerlin vellinum í Las Vegas en eftir tvo hringi eru þeir báðir á tíu höggum undir pari. Andrew Putnam er nýliði á PGA-mótaröðinni en eldri bróðir hans, Michael Putnam, hefur leikið á henni í tvö ár. Annar nýliði sem er að gera gott mót í Las Vegas er Tony Finau en hann deilir þriðja sætinu með Andrew Svoboda á níu höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Webb Simpson, er einnig í góðum málum en hann er ásamt mörgum öðrum kylfingum jafn í fimmta sæti á átta höggum undir pari. Tilþrif dagsins í gær átti samt sem áður Justin Thomas sem yfirsló 15. flötina í tveimur höggum, alla leið inn á pall sem ætlaður var áhorfendum. Þar var boltinn sláanlegur en Thomas gerði sér lítið fyrir og vippaði inn á flöt af pallinum og endaði á því að fá fugl á þessari par 5 holu við mikinn fögnuð viðstaddra. Þriðji hringur frá Las Vegas verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Skotinn Russell Knox og Badaríkjamaðurinn Andrew Putnam leiða á Shriners mótinu sem fram fer á TPC Summerlin vellinum í Las Vegas en eftir tvo hringi eru þeir báðir á tíu höggum undir pari. Andrew Putnam er nýliði á PGA-mótaröðinni en eldri bróðir hans, Michael Putnam, hefur leikið á henni í tvö ár. Annar nýliði sem er að gera gott mót í Las Vegas er Tony Finau en hann deilir þriðja sætinu með Andrew Svoboda á níu höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Webb Simpson, er einnig í góðum málum en hann er ásamt mörgum öðrum kylfingum jafn í fimmta sæti á átta höggum undir pari. Tilþrif dagsins í gær átti samt sem áður Justin Thomas sem yfirsló 15. flötina í tveimur höggum, alla leið inn á pall sem ætlaður var áhorfendum. Þar var boltinn sláanlegur en Thomas gerði sér lítið fyrir og vippaði inn á flöt af pallinum og endaði á því að fá fugl á þessari par 5 holu við mikinn fögnuð viðstaddra. Þriðji hringur frá Las Vegas verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira