Þungbært fyrir svo unga menn að sitja í varðhaldi Snærós Sindradóttir skrifar 20. maí 2014 07:00 Erlendur Þór Gunnarsson, verjandi „Það getur ekki stafað svo mikil hætta af þessum mönnum að það sé réttlætanlegt að geyma þá í fangelsi án þess að dómur hafi fallið,“ segir Erlendur Gunnarsson, verjandi eins fimmmenninganna í hópnauðgunarmálinu svokallaða. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að ekki ætti að vista mennina í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Þeir ganga því lausir og hafa gert síðan fyrir helgi þegar úrskurður héraðsdóms féll. „Þessi dómur Hæstaréttar er mjög jákvæður fyrir minn skjólstæðing,“ segir Erlendur. „Það hefði verið ansi þungbært fyrir einstakling, sem er einungis grunaður um refsivert brot, að þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til lengri tíma þegar ekki er meira vitað um málsatvik en staðan er í dag.“ Mennirnir voru allir vistaðir í einangrun á meðan þeir voru í gæsluvarðhaldi. „Það þurfa að vera mjög brýnir hagsmunir undir ef það á að réttlæta það að ólögráða einstaklingur sæti einangrun og svo gæsluvarðhaldi í fangelsi og þurfi þar með að þola þyngri byrði en þeir sem eru jafnvel dæmdir fyrir grófari afbrot.“ Tengdar fréttir Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
„Það getur ekki stafað svo mikil hætta af þessum mönnum að það sé réttlætanlegt að geyma þá í fangelsi án þess að dómur hafi fallið,“ segir Erlendur Gunnarsson, verjandi eins fimmmenninganna í hópnauðgunarmálinu svokallaða. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að ekki ætti að vista mennina í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Þeir ganga því lausir og hafa gert síðan fyrir helgi þegar úrskurður héraðsdóms féll. „Þessi dómur Hæstaréttar er mjög jákvæður fyrir minn skjólstæðing,“ segir Erlendur. „Það hefði verið ansi þungbært fyrir einstakling, sem er einungis grunaður um refsivert brot, að þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til lengri tíma þegar ekki er meira vitað um málsatvik en staðan er í dag.“ Mennirnir voru allir vistaðir í einangrun á meðan þeir voru í gæsluvarðhaldi. „Það þurfa að vera mjög brýnir hagsmunir undir ef það á að réttlæta það að ólögráða einstaklingur sæti einangrun og svo gæsluvarðhaldi í fangelsi og þurfi þar með að þola þyngri byrði en þeir sem eru jafnvel dæmdir fyrir grófari afbrot.“
Tengdar fréttir Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41
Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30