Björgunarsveitarmenn sem vakta vegartálmann að gosstöðvunum fá refinn Gosa í heimsókn á kvöldin. Hann er orðinn vanur því að fá gott í gogginn.
Athugun úr flugi með TF-SIF í gær sýndi að mikil blámóða og gas liggur frá gosstöðvunum upp í tæplega þriggja km hæð yfir gígnum og leggur þaðan yfir allt Suðurlandsundirlendi og Vesturland eins langt og hægt var að sjá úr vélinni.
Gasmengunin virtist mest vestan Eyjafjallajökuls en virtist þó umtalsverð allt austur á Mýrdalssand.
Gosi fær í gogginn á gosstöðvunum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Björguðu dreng úr gjótu
Innlent

Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent


Órói mældist við Torfajökul
Innlent



