Undrast yfirlýsingar Hornafjarðar Freyr Bjarnason skrifar 31. júlí 2014 07:00 Eigandi Ice Lagoon segist vera með öll tilskilin leyfi til að sigla með ferðamenn um Jökulsárlón. Fréttablaðið/Valli Ingvar Þ. Geirsson, eigandi Ice Lagoon, vísar á bug fullyrðingum um að fyrirtækið hafi ekki öll tilskilin leyfi fyrir starfsemi sína. „Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar um leyfismál Ice Lagoon ehf. þá er því hér með komið á framfæri að fyrirtækið er með öll þau leyfi sem til þarf til að stunda útsýnissiglingar með ferðamenn um Jökulsárlón. Fyrirtækið er með samning við meirihluta landeigenda fyrir starfseminni,“ segir í yfirlýsingu frá Ingvari, þar sem vísað er í afrit af starfsleyfi frá Siglingastofnun og ferðaskipuleggjendaleyfi frá Ferðamálastofu. Í Fréttablaðinu á mánudag kom fram að Einar Björn Einarsson, eigandi fyrirtækisins Jökulsárlón ehf. sem er samkeppnisaðili Ice Lagoon, hefði krafist þess að sveitarfélagið Hornafjörður stöðvaði starfsemi Ice Lagoon sökum leyfisleysis. Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Hornafjarðar, sendi Ingvari bréf þess efnis fyrir rúmri viku með tíu daga andmælafresti. Þar var Ingvar krafinn um stöðuleyfi, sem honum þykir undarlegt. „Samkvæmt reglugerð má búnaður standa í allt að tvo mánuði án stöðuleyfa. Ég fór af stað með starfsemina mína 11. júní og er enn innan þess tímaramma. Mér finnst ótrúlegt að bæjarstjóri sveitarfélags skuli fara fram með þessum hætti þegar tilskilinn frestur er ekki runninn út til að andmæla bréfinu. Það góða orðspor sem fyrirtækið hefur byggt upp síðastliðinn fjögur ár er rifið þarna niður,“ segir hann. Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Sjá meira
Ingvar Þ. Geirsson, eigandi Ice Lagoon, vísar á bug fullyrðingum um að fyrirtækið hafi ekki öll tilskilin leyfi fyrir starfsemi sína. „Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar um leyfismál Ice Lagoon ehf. þá er því hér með komið á framfæri að fyrirtækið er með öll þau leyfi sem til þarf til að stunda útsýnissiglingar með ferðamenn um Jökulsárlón. Fyrirtækið er með samning við meirihluta landeigenda fyrir starfseminni,“ segir í yfirlýsingu frá Ingvari, þar sem vísað er í afrit af starfsleyfi frá Siglingastofnun og ferðaskipuleggjendaleyfi frá Ferðamálastofu. Í Fréttablaðinu á mánudag kom fram að Einar Björn Einarsson, eigandi fyrirtækisins Jökulsárlón ehf. sem er samkeppnisaðili Ice Lagoon, hefði krafist þess að sveitarfélagið Hornafjörður stöðvaði starfsemi Ice Lagoon sökum leyfisleysis. Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Hornafjarðar, sendi Ingvari bréf þess efnis fyrir rúmri viku með tíu daga andmælafresti. Þar var Ingvar krafinn um stöðuleyfi, sem honum þykir undarlegt. „Samkvæmt reglugerð má búnaður standa í allt að tvo mánuði án stöðuleyfa. Ég fór af stað með starfsemina mína 11. júní og er enn innan þess tímaramma. Mér finnst ótrúlegt að bæjarstjóri sveitarfélags skuli fara fram með þessum hætti þegar tilskilinn frestur er ekki runninn út til að andmæla bréfinu. Það góða orðspor sem fyrirtækið hefur byggt upp síðastliðinn fjögur ár er rifið þarna niður,“ segir hann.
Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Sjá meira