Pistill Mikaels: Sjálfstæðisflokkurinn og Coca-Cola 13. apríl 2014 15:17 „Nú eru liðin sex ár frá hruni en enn eigum við jafn erfitt með að treysta stjórnmálaflokkum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum þessa vikuna. „Allir flokkar eru í vandræðum. Framsóknarflokkurinn mælist varla í Reykjavík, Samfylkingin beið afhroð í síðustu kosningum og Vinstri grænir ganga enn haltir eftir hjaðningavígin í síðustu ríkisstjórn.“ Mikael segist ekki tengja þetta viðhorf fólks við hrunið, heldur ráði eitthvað annað atriði för. „Lítum á Sjálfstæðisflokkinn sem hefur í áranna rás höfðað til þeirra sem vilja stunda frjáls viðskipti, flokksins sem beitti sér fyrir EES-samstarfi og inngöngu Íslands í EFTA,“ segir Mikael. Hann segir að slíkur flokkur ætti að vera opinn í Evrópumálum og færir rök fyrir því að stefna flokksins gagnvart Evrópubandalaginu mótist af sérhagsmunastefnu. „Það er erfitt að lesa öðruvísi í stöðuna. Sjálfstæðisflokkurinn, með alla sína glæstu sögu sem fjöldahreyfing, getur ekki réttlætt þá afstöðu að leyfa þjóðinni ekki að koma að kjörborðinu varðandi jafn stórt mál og Evrópusambandið,“ segir Mikael. Hann segir þetta synd að sumu leyti, því Sjálfstæðisflokkurinn sé jú frábært vörumerki, líkt og til dæmis Coca-Cola. „En væri Coke jafngott vörumerki ef fyrirtækið framleiddi bara Coke Zero? Ef það hugsaði bara um hagsmuni hluta viðskiptavina sinna?“ Hægt er að horfa á pistil Mikaels í heild sinni hér fyrir ofan. ESB-málið Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira
„Nú eru liðin sex ár frá hruni en enn eigum við jafn erfitt með að treysta stjórnmálaflokkum,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum þessa vikuna. „Allir flokkar eru í vandræðum. Framsóknarflokkurinn mælist varla í Reykjavík, Samfylkingin beið afhroð í síðustu kosningum og Vinstri grænir ganga enn haltir eftir hjaðningavígin í síðustu ríkisstjórn.“ Mikael segist ekki tengja þetta viðhorf fólks við hrunið, heldur ráði eitthvað annað atriði för. „Lítum á Sjálfstæðisflokkinn sem hefur í áranna rás höfðað til þeirra sem vilja stunda frjáls viðskipti, flokksins sem beitti sér fyrir EES-samstarfi og inngöngu Íslands í EFTA,“ segir Mikael. Hann segir að slíkur flokkur ætti að vera opinn í Evrópumálum og færir rök fyrir því að stefna flokksins gagnvart Evrópubandalaginu mótist af sérhagsmunastefnu. „Það er erfitt að lesa öðruvísi í stöðuna. Sjálfstæðisflokkurinn, með alla sína glæstu sögu sem fjöldahreyfing, getur ekki réttlætt þá afstöðu að leyfa þjóðinni ekki að koma að kjörborðinu varðandi jafn stórt mál og Evrópusambandið,“ segir Mikael. Hann segir þetta synd að sumu leyti, því Sjálfstæðisflokkurinn sé jú frábært vörumerki, líkt og til dæmis Coca-Cola. „En væri Coke jafngott vörumerki ef fyrirtækið framleiddi bara Coke Zero? Ef það hugsaði bara um hagsmuni hluta viðskiptavina sinna?“ Hægt er að horfa á pistil Mikaels í heild sinni hér fyrir ofan.
ESB-málið Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira