Slær Spieth met Woods? Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. apríl 2014 12:30 Adam Scott og Jordan Spieth. Vísir/AP Images Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. Árið 1963 varð Jack Nicklaus yngsti sigurvegari Masters mótsins þegar hann vann mótið 23 árs gamall. Sautján árum bætti Seve Ballesteros met Nicklaus þegar hann sigraði árið 1980. Röðin var komin að Tiger Woods, sautján árum frá sigri Ballesteros árið 1997, þá aðeins 21 árs gamall. Í ár eru sautján ár frá því að Tiger sló met Ballesteros og því aldrei að vita nema Spieth setji nýtt met. Fari svo að Spieth vinni mótið yrði hann yngsti sigurvegari á einu af stórmótunum frá árinu 1931. Það skyldi hinsvegar enginn afskrifa keppinauta Spieth en hann ræsir út í seinasta ráshóp með Bubba Watson sem vann mótið eftirminnilega árið 2012. Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. Árið 1963 varð Jack Nicklaus yngsti sigurvegari Masters mótsins þegar hann vann mótið 23 árs gamall. Sautján árum bætti Seve Ballesteros met Nicklaus þegar hann sigraði árið 1980. Röðin var komin að Tiger Woods, sautján árum frá sigri Ballesteros árið 1997, þá aðeins 21 árs gamall. Í ár eru sautján ár frá því að Tiger sló met Ballesteros og því aldrei að vita nema Spieth setji nýtt met. Fari svo að Spieth vinni mótið yrði hann yngsti sigurvegari á einu af stórmótunum frá árinu 1931. Það skyldi hinsvegar enginn afskrifa keppinauta Spieth en hann ræsir út í seinasta ráshóp með Bubba Watson sem vann mótið eftirminnilega árið 2012.
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jordan Spieth og Bubba Watson efstir fyrir lokahringinn á Masters Spieth hefur sýnt stáltaugar fram að þessu - Stefnir allt í gríðarlega spennandi lokadag. 12. apríl 2014 23:48