Geturðu stillt upp besta NBA-liði sögunnar fyrir 15 dali? Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2014 23:15 Það er nóg eftir ef vinirnir Jordan og Pippen eru hafðir saman. Vísir/getty Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014 NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira