Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Kristján Már Unnarsson skrifar 28. september 2014 19:15 Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar. Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. Jarðhitasvæðið á Þeistareykjum er á náttúruminjaskrá vegna fjölbreyttra jarðhitamyndana, gufu- og leirhvera. Þar er fer nú fram umfangsmikil jarðvegsvinna vegna nýrrar gufuaflsvirkjunar en þótt aðalframkvæmdasvæðið sé um tvo kílómetra frá hverasvæðinu er óhjákvæmilegt að ásýnd Þeistareykjasvæðisins breytist. Við mat á umhverfisáhrifum lýsti Landsvirkjun því yfir að reynt yrði að fella mannvirkin vel að umhverfinu. Leitast yrði við að draga úr sýnileika þeirra og þar með áhrifum framkvæmdar á ásýnd.Hér má sjá lyng og mosa utan á stóru vinnuplani á Þeistareykjum.Stöð 2/Egill AðalsteinssonÍ ferð okkar um svæðið á dögunum sáum við nokkur dæmi um þetta. Mikil jarðvegsnáma var til dæmis rækilega falin nánast inni í hól. Þá tókum við eftir því að verið var að þekja vegkanta með lynggróðri og mosa, samskonar og er á svæðinu. Þá var einnig verið að reisa stóra sjónmön við væntanlegt stöðvarhús og hún var einnig klædd lyngi. Hjálmar Guðmundsson er verkstjóri hjá G. Hjálmarsson ehf., aðalverktakanum á svæðinu. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sýndi hann sjónmönina sem verður milli stöðvarhússins og vegarins um Þeistareyki. Torf sem kemur upp úr jarðvegsvinnunni er notað til að klæða mönina. Þannig er þess freistað að fella stöðvarhúsið inn í landið. „Landsvirkjun fær mikið lof frá mér fyrir þetta. Mér finnst þetta vera vel hugsað,” sagði Hjálmar.
Tengdar fréttir Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13. september 2014 20:26