Kovalainen klúðraði tækifærinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2014 22:45 Vísir/Getty Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira