Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2014 16:39 Heiðar Örn Sigurfinnsson, Svavar Halldórsson, Jóhann Hlíðar Harðarson og Rakel Þorbergsdóttir eiga að baki töluverða reynslu í starfi fréttamanns hjá RÚV. Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Svavar staðfestu öll við Vísi að þau hefðu sótt um stöðuna. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur ekkert látið hafa eftir sér um stöðuna og segir allt muna koma í ljós þegar listi umsækjenda verður birtur. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hún hug á að sækja um stöðuna. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Sigríður Hagalín starfa öll á fréttastofu RÚV sem stendur. Svavar Halldórsson gerði það einnig þar til hann sagði upp í febrúar 2013. Frestur til að sækja um framkvæmdastjórastöður á RÚV rann út á miðnætti. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Ein þeirra staða sem laus var til umsóknar var starf fréttastjóra. Fyrir lá að Óðinn Jónsson, fréttastjóri undanfarinna ára, myndi ekki sækja um stöðuna en þó starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1. október. Stöðugildin voru auglýst hjá Capacent sem sendi umsækjendum bréf í dag. Þar kom fram að þeir hefðu til hádegis á morgun að draga umsókn sína til baka vildu þeir ekki að nafn þeirra yrði birt opinberlega. Fjölmargir aðrir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum hafa verið í umræðunni um stöðuna á RÚV. Meðal þeirra eru Elín Hirst, Karl Garðarsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Öll staðfestu þau við fréttastofu að hafa ekki sótt um stöðuna. Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Svavar staðfestu öll við Vísi að þau hefðu sótt um stöðuna. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur ekkert látið hafa eftir sér um stöðuna og segir allt muna koma í ljós þegar listi umsækjenda verður birtur. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hún hug á að sækja um stöðuna. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Sigríður Hagalín starfa öll á fréttastofu RÚV sem stendur. Svavar Halldórsson gerði það einnig þar til hann sagði upp í febrúar 2013. Frestur til að sækja um framkvæmdastjórastöður á RÚV rann út á miðnætti. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Ein þeirra staða sem laus var til umsóknar var starf fréttastjóra. Fyrir lá að Óðinn Jónsson, fréttastjóri undanfarinna ára, myndi ekki sækja um stöðuna en þó starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1. október. Stöðugildin voru auglýst hjá Capacent sem sendi umsækjendum bréf í dag. Þar kom fram að þeir hefðu til hádegis á morgun að draga umsókn sína til baka vildu þeir ekki að nafn þeirra yrði birt opinberlega. Fjölmargir aðrir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum hafa verið í umræðunni um stöðuna á RÚV. Meðal þeirra eru Elín Hirst, Karl Garðarsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Öll staðfestu þau við fréttastofu að hafa ekki sótt um stöðuna.
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37