Birgir Leifur í sterkri stöðu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. október 2014 22:37 Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á fyrsta stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir Leifur lék á 68 höggum í dag og er á samtals sex höggum undir pari vallarins eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Hann er í 3.-6. sæti en 20 efstu komast áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar. Hann fékk þrjá skolla og tvo fugla á fyrri níu holunum en spilaði afar vel á seinni níu, er hann fékk tvo fugla og sjö pör. Keppt er í Portúgal en næsta stig fer fram í byrjun nóvember. Þórður Rafn Gissurarson og Ólafur Björn Loftsson hafa þegar tryggt sér keppnisrétt fyrir næsta stig. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á fyrsta stigs úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir Leifur lék á 68 höggum í dag og er á samtals sex höggum undir pari vallarins eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Hann er í 3.-6. sæti en 20 efstu komast áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar. Hann fékk þrjá skolla og tvo fugla á fyrri níu holunum en spilaði afar vel á seinni níu, er hann fékk tvo fugla og sjö pör. Keppt er í Portúgal en næsta stig fer fram í byrjun nóvember. Þórður Rafn Gissurarson og Ólafur Björn Loftsson hafa þegar tryggt sér keppnisrétt fyrir næsta stig.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira